Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar 26. júlí 2013 12:00 Annie Mist var tekjuhæst íþróttamanna í fyrra. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Íþróttamenn Annie Mist Þórisdóttir, heimsmeistari í Crossfit - 2.417.000 krónur á mánuði Logi Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar - 1.166.000 krónur á mánuði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR - 1.104.000 krónur á mánuði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu - 997.000 krónur á mánuði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta - 979.000 krónur á mánuði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR í fótbolta - 957.000 krónur á mánuði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ - 905.000 krónur á mánuði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis í fótbolta - 879.000 krónur á mánuði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari karla U-21 í fótbolta - 877.000 krónur á mánuði Arnar Grant einkaþjálfari - 872.000 krónur á mánuði Skattar Tekjur Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Íþróttamenn Annie Mist Þórisdóttir, heimsmeistari í Crossfit - 2.417.000 krónur á mánuði Logi Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar - 1.166.000 krónur á mánuði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR - 1.104.000 krónur á mánuði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu - 997.000 krónur á mánuði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta - 979.000 krónur á mánuði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR í fótbolta - 957.000 krónur á mánuði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ - 905.000 krónur á mánuði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis í fótbolta - 879.000 krónur á mánuði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari karla U-21 í fótbolta - 877.000 krónur á mánuði Arnar Grant einkaþjálfari - 872.000 krónur á mánuði
Skattar Tekjur Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira