Magnús Kristinsson skattakóngur Íslands Boði Logason skrifar 25. júlí 2013 10:08 Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, er skattakóngur en hann greiddi 189 milljónir í skatt. Á eftir honum kemur Kristján V. Vilhelmsson, einn eiganda Samherja á Akureyri, með 152 milljónir og svo Guðbjörg M. Matthíasdóttir, útgerðarmaður í Eyjum og stór hluthafi í Morgunblaðinu, með 135 milljónir. Í fjórða sæti er Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, með 115 milljónir og Sigurður Örn Eiríksson, forstjóri fisksölufyrirtækisins Sjóvíkur, er í fimmta sæti. Á lista, yfir hæstu skattgreiðendur, sem Ríkisskattstjóri sendi fjölmiðlum í morgun kemur fram að Þorsteinn Már Baldvinsson, einn af eigendum Samherja, greiddi 85,5 milljónir í skatt. Skúli Mogensen, athafnamaður og eigandi WOW air, greiddi 60 milljónir í skatt. Þá greiddi Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, 59,7 milljónir í skatt. Í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra segir að aldrei fyrr hafi jafnmargir framteljendur þurft að yfirfara fyrirliggjandi upplýsingar og staðfesta að þær séu réttar. „Á skattgrunnskrá voru 264.193 framteljendur. Er það fjölgun um 2.430 frá fyrra ári. Framtalsskil gengu vel og voru tímanlega,“ segir í tilkynningunni. En 12.510 einstaklingar skiluðu ekki skattframtali, eða rösklega 4,77%.“ Lista yfir hæstu skattgreiðendur landsins má sjá hér fyrir neðan. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, er skattakóngur en hann greiddi 189 milljónir í skatt. Á eftir honum kemur Kristján V. Vilhelmsson, einn eiganda Samherja á Akureyri, með 152 milljónir og svo Guðbjörg M. Matthíasdóttir, útgerðarmaður í Eyjum og stór hluthafi í Morgunblaðinu, með 135 milljónir. Í fjórða sæti er Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, með 115 milljónir og Sigurður Örn Eiríksson, forstjóri fisksölufyrirtækisins Sjóvíkur, er í fimmta sæti. Á lista, yfir hæstu skattgreiðendur, sem Ríkisskattstjóri sendi fjölmiðlum í morgun kemur fram að Þorsteinn Már Baldvinsson, einn af eigendum Samherja, greiddi 85,5 milljónir í skatt. Skúli Mogensen, athafnamaður og eigandi WOW air, greiddi 60 milljónir í skatt. Þá greiddi Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, 59,7 milljónir í skatt. Í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra segir að aldrei fyrr hafi jafnmargir framteljendur þurft að yfirfara fyrirliggjandi upplýsingar og staðfesta að þær séu réttar. „Á skattgrunnskrá voru 264.193 framteljendur. Er það fjölgun um 2.430 frá fyrra ári. Framtalsskil gengu vel og voru tímanlega,“ segir í tilkynningunni. En 12.510 einstaklingar skiluðu ekki skattframtali, eða rösklega 4,77%.“ Lista yfir hæstu skattgreiðendur landsins má sjá hér fyrir neðan.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira