Kristján og Telma Íslandsmeistarar í kumite 23. nóvember 2013 17:23 Kristján og Telma með bikarana sína í dag. Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3 Innlendar Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3
Innlendar Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira