Vök gerir samning við Record Records Freyr Bjarnason skrifar 10. júní 2013 12:00 Vök sem bar sigur úr býtum í Músíktilraunum í vor hefur gert útgáfusamning íslenska fyrirtækið Record Records. Hljómsveitin, sem er skipuð Margréti Rán Magnúsdóttur og Andra Má Enokssyni, er að leggja lokahönd á EP-plötu sem kemur út í júlí. Sveitin hefur þegar sent frá sér smáskífulagið Before. Stefnan er svo sett á breiðskífu snemma á næsta ári. „Ég bind miklar vonir við þetta band. Ég held að þau eigi framtíðina fyrir sér,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson hjá Record Records. Síðan fyrirtækið var stofnað fyrir fimm árum hefur Haraldur unnið með mörgum hljómsveitum sem hafa gert góða hluti í Músíktilraunum, þar á meðal Of Monsters and Men. „Þetta sýnir að það eru fullt af efnilegum hljómsveitum sem koma upp úr þessum tilraunum.“ Erlendir aðilar eru þegar farnir að sýna Vök áhuga, en sveitin hitar upp á útgáfutónleikum Botnleðju í Austurbæ 27. júní. Vök var formlega stofnuð í desember í fyrra, skömmu fyrir Músíktilraunirnar, en Andri og Margrét hafa starfað saman mun lengur. Margrét Rán spilar á gítar og hljómborð auk þess að syngja. Andri Már spilar á saxafón auk þess að stjórna tölvu og syngja bakraddir. Tónlistinni má lýsa sem ljúfri og melódískri raftónlist. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vök sem bar sigur úr býtum í Músíktilraunum í vor hefur gert útgáfusamning íslenska fyrirtækið Record Records. Hljómsveitin, sem er skipuð Margréti Rán Magnúsdóttur og Andra Má Enokssyni, er að leggja lokahönd á EP-plötu sem kemur út í júlí. Sveitin hefur þegar sent frá sér smáskífulagið Before. Stefnan er svo sett á breiðskífu snemma á næsta ári. „Ég bind miklar vonir við þetta band. Ég held að þau eigi framtíðina fyrir sér,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson hjá Record Records. Síðan fyrirtækið var stofnað fyrir fimm árum hefur Haraldur unnið með mörgum hljómsveitum sem hafa gert góða hluti í Músíktilraunum, þar á meðal Of Monsters and Men. „Þetta sýnir að það eru fullt af efnilegum hljómsveitum sem koma upp úr þessum tilraunum.“ Erlendir aðilar eru þegar farnir að sýna Vök áhuga, en sveitin hitar upp á útgáfutónleikum Botnleðju í Austurbæ 27. júní. Vök var formlega stofnuð í desember í fyrra, skömmu fyrir Músíktilraunirnar, en Andri og Margrét hafa starfað saman mun lengur. Margrét Rán spilar á gítar og hljómborð auk þess að syngja. Andri Már spilar á saxafón auk þess að stjórna tölvu og syngja bakraddir. Tónlistinni má lýsa sem ljúfri og melódískri raftónlist.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira