Eiginmaður ráðherra kallar Landsbankann skítabúllu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2014 00:14 Vísir/GVA/Anton Sigurður E. Vilhelmsson er ósáttur yfir 28,8 milljarða króna hagnaði sem Landsbankinn skilaði á liðnu ári. Sigurður, sem er eiginmaður Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, lætur reiði sína í ljós á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann segir hálft annað ár vera liðið síðan fyrrum félags- og tryggingamálaráðherra, Árni Páll Árnason, neyddi sig til að borga þeim hærri fjárhæð en hann vissulega skuldaði. „Nú eru 18 mánuðir síðan ég fór fram á að þessi skítabúlla endurreiknaði ólöglega lánið mitt og endurgreiddi mér þá peninga sem Árni Páll neyddi mig til að borga þeim til viðbótar því sem ég sannanlega skuldaði þeim. Enn bólar ekkert á niðurstöðum og ég fæ ekkert annað en eilífar afsakanir. Slíkt hefur að vísu aldrei dugað mér þegar ég hef skuldað þeim pening.“ Landsbankinn tilkynnti um 28,8 milljarða króna hagnað á síðasta ári í tilkynningu til fjölmiðla í kvöld. Um 13 prósenta aukningu í hagnaði er að ræða á milli ára. Er hækkunin sögð einkum skýrast af hærri þjónustutekjum, virðisbreytingum lána og hlutabréf auk lækkunar á kostnaði. Sigurður ræður fólki frá viðskiptum við Landsbankann. „Það er nokkuð ljóst að þegar ég loksins fæ þá peninga sem ég á inni hjá þeim, með góðu eða illu, er aldarfjórðungs viðskiptum mínum við Landsbankann lokið. Ég mun aldrei mæla með að nokkur hefji viðskipti við bankann og jafnframt hvetja alla sem ég þekki að til að gera slíkt hið sama.“ Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Sigurður E. Vilhelmsson er ósáttur yfir 28,8 milljarða króna hagnaði sem Landsbankinn skilaði á liðnu ári. Sigurður, sem er eiginmaður Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, lætur reiði sína í ljós á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann segir hálft annað ár vera liðið síðan fyrrum félags- og tryggingamálaráðherra, Árni Páll Árnason, neyddi sig til að borga þeim hærri fjárhæð en hann vissulega skuldaði. „Nú eru 18 mánuðir síðan ég fór fram á að þessi skítabúlla endurreiknaði ólöglega lánið mitt og endurgreiddi mér þá peninga sem Árni Páll neyddi mig til að borga þeim til viðbótar því sem ég sannanlega skuldaði þeim. Enn bólar ekkert á niðurstöðum og ég fæ ekkert annað en eilífar afsakanir. Slíkt hefur að vísu aldrei dugað mér þegar ég hef skuldað þeim pening.“ Landsbankinn tilkynnti um 28,8 milljarða króna hagnað á síðasta ári í tilkynningu til fjölmiðla í kvöld. Um 13 prósenta aukningu í hagnaði er að ræða á milli ára. Er hækkunin sögð einkum skýrast af hærri þjónustutekjum, virðisbreytingum lána og hlutabréf auk lækkunar á kostnaði. Sigurður ræður fólki frá viðskiptum við Landsbankann. „Það er nokkuð ljóst að þegar ég loksins fæ þá peninga sem ég á inni hjá þeim, með góðu eða illu, er aldarfjórðungs viðskiptum mínum við Landsbankann lokið. Ég mun aldrei mæla með að nokkur hefji viðskipti við bankann og jafnframt hvetja alla sem ég þekki að til að gera slíkt hið sama.“
Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira