Pollapönk á breska vinsældarlistanum 19. maí 2014 14:00 Pollapönk heillar Breta. Vísir/Getty Hljómsveitin Pollapönk er komin í 70. sætið á breska topp 100 vinsældarlistanum, með lagið sitt No Prejudice. Þetta sýnir það og sannar að lagið hefur fallið vel í kramið hjá hlustendum á erlendri grundu. Listinn inniheldur hundrað vinsælustu smáskífulögin á Bretlandi en á listanum er að finna stórstjörnur á borð Michael Jackson, Pharrell Williams, Coldplay og Katy Perry, svo nokkrar séu nefndar. Sigurlag hinnar austurísku Conchitu Wurst, Rise Like a Phoenix, er í sautjánda sæt listans og þá er hollenska lagið, Calm After The Storm með Common Linnets í níunda sæti listans. Fleiri Eurovision eru á listanum en framlag okkar, No Prejudice lenti í 15. sæti í Eurovision fyrir skömmu. Eurovision Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Pollapönk er komin í 70. sætið á breska topp 100 vinsældarlistanum, með lagið sitt No Prejudice. Þetta sýnir það og sannar að lagið hefur fallið vel í kramið hjá hlustendum á erlendri grundu. Listinn inniheldur hundrað vinsælustu smáskífulögin á Bretlandi en á listanum er að finna stórstjörnur á borð Michael Jackson, Pharrell Williams, Coldplay og Katy Perry, svo nokkrar séu nefndar. Sigurlag hinnar austurísku Conchitu Wurst, Rise Like a Phoenix, er í sautjánda sæt listans og þá er hollenska lagið, Calm After The Storm með Common Linnets í níunda sæti listans. Fleiri Eurovision eru á listanum en framlag okkar, No Prejudice lenti í 15. sæti í Eurovision fyrir skömmu.
Eurovision Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira