Jon Jones neitar að berjast við Alexander Gustafsson Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. júní 2014 21:45 Bardaginn milli Jones og Gustafsson var einn af bestu bardögum ársins 2013. Vísir/Getty Besti bardagamaður heims í dag, léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones, hefur neitað að berjast við Svíann Alexander Gustafsson. Jones vill þess í stað mæta Daniel Cormier. UFC staðfesti nýverið að Alexander Gustafsson yrði næsti andstæðingur meistarans Jon Jones og átti bardaginn að fara fram á UFC 177 þann 30. ágúst. Gustafsson samþykkti það en meistarinn á enn eftir að samþykkja bardagann. Jones og Gustafsson mættust í september síðastliðinn þar sem Jones sigraði eftir hnífjafnan bardaga en enginn hefur komist jafn nálægt því að sigra Jones eins og Gustafsson. Alexander Gustafsson lét hafa eftir sér að Jones væri hræddur við sig og væri að reyna að komast hjá því að berjast við sig. Bardaga milli Jones og Gustafsson hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en forseti UFC, Dana White, er ekki hrifinn af uppátæki Jones. Bardagi milli Jon Jones og Daniel Cormier væri ekki síður áhugaverður en það myndi varpa skugga á ímynd Jones ef hann heldur áfram að forðast Gustafsson. Dana White og aðrir stjórnendur UFC ætla að funda með Jones í vikunni og reyna að sannfæra hann um að skrifa undir samkomulagið sem kveður á um að hann og Gustafsson mætist í lok ágúst. Hvernig sem fer kemur þetta illa út fyrir Jones sem hefur litið út fyrir að vera ósigrandi í öllum sínum UFC bardögum - nema gegn Gustafsson.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00 Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sjá meira
Besti bardagamaður heims í dag, léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones, hefur neitað að berjast við Svíann Alexander Gustafsson. Jones vill þess í stað mæta Daniel Cormier. UFC staðfesti nýverið að Alexander Gustafsson yrði næsti andstæðingur meistarans Jon Jones og átti bardaginn að fara fram á UFC 177 þann 30. ágúst. Gustafsson samþykkti það en meistarinn á enn eftir að samþykkja bardagann. Jones og Gustafsson mættust í september síðastliðinn þar sem Jones sigraði eftir hnífjafnan bardaga en enginn hefur komist jafn nálægt því að sigra Jones eins og Gustafsson. Alexander Gustafsson lét hafa eftir sér að Jones væri hræddur við sig og væri að reyna að komast hjá því að berjast við sig. Bardaga milli Jones og Gustafsson hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en forseti UFC, Dana White, er ekki hrifinn af uppátæki Jones. Bardagi milli Jon Jones og Daniel Cormier væri ekki síður áhugaverður en það myndi varpa skugga á ímynd Jones ef hann heldur áfram að forðast Gustafsson. Dana White og aðrir stjórnendur UFC ætla að funda með Jones í vikunni og reyna að sannfæra hann um að skrifa undir samkomulagið sem kveður á um að hann og Gustafsson mætist í lok ágúst. Hvernig sem fer kemur þetta illa út fyrir Jones sem hefur litið út fyrir að vera ósigrandi í öllum sínum UFC bardögum - nema gegn Gustafsson.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00 Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sjá meira
Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00
Jon Jones - Besti bardagamaður heims Jon Jones er ríkjandi meistarinn í léttþungavigt UFC í dag. Þessi 26 ára bardagamaður er einfaldlega besti MMA bardagamaður heims um þessar mundir. 26. apríl 2014 18:30
Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15