Kínverjar mættir til að hefja olíuleitina Kristján Már Unnarsson skrifar 20. október 2014 20:15 Leyfishafar á Drekasvæðinu undir forystu kínverska félagsins CNOOC ákváðu á fundi í dag að hraðar yrði farið af stað í olíuleitina en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rannsóknarleiðangrar á skipum hefjast strax á næsta ári og stefnt er á borpall innan fimm ára. Segja má að kínverska olíufélagið CNOOC hafi tekið forystu í olíuleitinni en fulltrúar þess funduðu í Reykjavík í dag með samstarfsaðilum sínum í sérleyfinu, norska ríkisolíufélaginu Petoro og íslenska félaginu Eykon Energy. Fulltrúar Orkustofnunar sátu einnig fundinn, fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, en þetta er einn þriggja sérleyfishópa. Fulltrúar Orkustofnunar, Petoro og Eykons á fundinum í dag.Stöð 2/Björn Sigurðsson. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons Energy, sagði í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að meginniðurstaðan sé að hefja tvívíðar endurvarpsmælingar næsta sumar, árið 2015, og síðan mögulega þrívíðar mælingar kannski tveimur árum eftir það. Hérlendis hefur því verið fleygt í umræðunni að ný tækni við olíuvinnslu úr jarðlögum og lækkandi olíuverð kunni að draga úr áhuga á olíuleit á Drekasvæðinu. Gunnlaugur kveðst ekki skynja það á samstarfsaðilum. Þeir fari í þetta af miklum krafti og hraðar en rannsóknaráætlun gerði ráð fyrir. Tugum milljóna dollara verði varið til rannsókna fram að borun. Hver borhola muni síðan kosta 100-200 milljónir dollara. En hvenær má búast við fyrsta borpalli? „Borun gæti verið á árabilinu 2019 til 2021,“ svarar Gunnlaugur. Sérleyfin þrjú á Drekasvæði. Olíuleit á Drekasvæði Tengdar fréttir 2,5 milljarðar í olíuleit á Drekasvæði á næsta ári Sérleyfishafar á Drekasvæðinu áforma að verja tveimur og hálfum milljarði króna til olíuleitar á Drekasvæðinu á næsta ári. 15. október 2014 19:15 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Leyfishafar á Drekasvæðinu undir forystu kínverska félagsins CNOOC ákváðu á fundi í dag að hraðar yrði farið af stað í olíuleitina en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rannsóknarleiðangrar á skipum hefjast strax á næsta ári og stefnt er á borpall innan fimm ára. Segja má að kínverska olíufélagið CNOOC hafi tekið forystu í olíuleitinni en fulltrúar þess funduðu í Reykjavík í dag með samstarfsaðilum sínum í sérleyfinu, norska ríkisolíufélaginu Petoro og íslenska félaginu Eykon Energy. Fulltrúar Orkustofnunar sátu einnig fundinn, fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, en þetta er einn þriggja sérleyfishópa. Fulltrúar Orkustofnunar, Petoro og Eykons á fundinum í dag.Stöð 2/Björn Sigurðsson. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons Energy, sagði í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að meginniðurstaðan sé að hefja tvívíðar endurvarpsmælingar næsta sumar, árið 2015, og síðan mögulega þrívíðar mælingar kannski tveimur árum eftir það. Hérlendis hefur því verið fleygt í umræðunni að ný tækni við olíuvinnslu úr jarðlögum og lækkandi olíuverð kunni að draga úr áhuga á olíuleit á Drekasvæðinu. Gunnlaugur kveðst ekki skynja það á samstarfsaðilum. Þeir fari í þetta af miklum krafti og hraðar en rannsóknaráætlun gerði ráð fyrir. Tugum milljóna dollara verði varið til rannsókna fram að borun. Hver borhola muni síðan kosta 100-200 milljónir dollara. En hvenær má búast við fyrsta borpalli? „Borun gæti verið á árabilinu 2019 til 2021,“ svarar Gunnlaugur. Sérleyfin þrjú á Drekasvæði.
Olíuleit á Drekasvæði Tengdar fréttir 2,5 milljarðar í olíuleit á Drekasvæði á næsta ári Sérleyfishafar á Drekasvæðinu áforma að verja tveimur og hálfum milljarði króna til olíuleitar á Drekasvæðinu á næsta ári. 15. október 2014 19:15 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
2,5 milljarðar í olíuleit á Drekasvæði á næsta ári Sérleyfishafar á Drekasvæðinu áforma að verja tveimur og hálfum milljarði króna til olíuleitar á Drekasvæðinu á næsta ári. 15. október 2014 19:15