Af hverju vill engin Evrópuþjóð halda Ólympíuleikana lengur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 21:45 Thomas Bach er forseti IOC. Vísir/Getty Áhugi Evrópuþjóða á því að halda Ólympíuleika virðist nú vera í sögulegu lágmarki og evrópska Ólympíunefndin hefur mikinn áhuga á því að rannsaka ástæður þess eftir að allar Evrópuþjóðirnar hættu við að vilja halda 2022-leikana. Fjórar Evrópuþjóðir drógu nefnilega framboð sitt til baka löngu áður en Alþjóðaólympíunefndin ákvað hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 fara fram. Karkóv í Póllandi, Lviv í Úkraínu, Stokkhólmur í Svíþjóð og Osló í Noregi voru allar búnar að setja saman myndarleg framboð en guggnuðu. Norðmenn voru síðastir til að hætta við framboðið. Alþjóðaólympíunefndin velur nú á milli Almaty í Kasakstan og Peking í Kína en þessar tvær borgir eru þær einu sem vilja halda Vetrarólympíuleikana árið 2022. Rússar héldu Vetrarólympíuleikana í Sotsjí fyrr á þessu ári og árið 2018 fara þeir fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu 2016 og svo í Tókýó í Japan fjórum árum síðar. Evrópska Ólympíunefndin hefur nú sett saman sérstakan vinnuhóp til að komast að vandamálinu og leita að lausnum svo að Evrópuþjóðirnar sjái sér fært um að bjóða fram að nýju. Þetta er haft eftir Íranum Patrick Hickey í viðtali við tímaritið Insidethegames en Hickey er forseti evrópsku Ólympíunefndarinnar. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Áhugi Evrópuþjóða á því að halda Ólympíuleika virðist nú vera í sögulegu lágmarki og evrópska Ólympíunefndin hefur mikinn áhuga á því að rannsaka ástæður þess eftir að allar Evrópuþjóðirnar hættu við að vilja halda 2022-leikana. Fjórar Evrópuþjóðir drógu nefnilega framboð sitt til baka löngu áður en Alþjóðaólympíunefndin ákvað hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 fara fram. Karkóv í Póllandi, Lviv í Úkraínu, Stokkhólmur í Svíþjóð og Osló í Noregi voru allar búnar að setja saman myndarleg framboð en guggnuðu. Norðmenn voru síðastir til að hætta við framboðið. Alþjóðaólympíunefndin velur nú á milli Almaty í Kasakstan og Peking í Kína en þessar tvær borgir eru þær einu sem vilja halda Vetrarólympíuleikana árið 2022. Rússar héldu Vetrarólympíuleikana í Sotsjí fyrr á þessu ári og árið 2018 fara þeir fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu 2016 og svo í Tókýó í Japan fjórum árum síðar. Evrópska Ólympíunefndin hefur nú sett saman sérstakan vinnuhóp til að komast að vandamálinu og leita að lausnum svo að Evrópuþjóðirnar sjái sér fært um að bjóða fram að nýju. Þetta er haft eftir Íranum Patrick Hickey í viðtali við tímaritið Insidethegames en Hickey er forseti evrópsku Ólympíunefndarinnar.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira