Mannréttindadómstóllinn vísaði kæru Kaupþingstopps frá Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 15:27 Ingólfur getur kært málið aftur seinna. Vísir Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka á Íslandi, á hendur íslenska ríkinu. Mál Ingólfs snérist um meint brot á rétti hans til að velja sér verjanda eftir að Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms um að afturkalla skipun Jóhannesar Bjarna Björnssonar hæstaréttarlögmanns, sem verjanda Ingólfs. Þetta kemur fram á vefsíðu Landslaga. Ástæðan fyrir því að Jóhannes fékk ekki að verja Ingólf var að ekki væri útilokað að lögmaðurinn yrði kallaður fyrir réttinn sem vitni. Saksóknari í málinu, sem snýst um meinta markaðsmisnotkun og umboðssvik, hafði lagt fram endurrit af símtali á milli Jóhannesar og annars sakbornings í málinu. Átta aðrir starfsmenn bankans eru ákærðir í málinu. Ástæða frávísunar Mannréttindadómstólsins er sú að málaferlin sem kæran sé sprottin af séu enn í gangi hér á landi. Innlend úrræði séu því ekki tæmd líkt og áskilið er í Mannréttindasáttmála Evrópu. Í tilkynningu dómstólsins er þess sérstaklega getið að Ingólfur geti lagt fram nýja kæru í kjölfar þess að málaferlin séu kláruð hér á landi. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59 Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka á Íslandi, á hendur íslenska ríkinu. Mál Ingólfs snérist um meint brot á rétti hans til að velja sér verjanda eftir að Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms um að afturkalla skipun Jóhannesar Bjarna Björnssonar hæstaréttarlögmanns, sem verjanda Ingólfs. Þetta kemur fram á vefsíðu Landslaga. Ástæðan fyrir því að Jóhannes fékk ekki að verja Ingólf var að ekki væri útilokað að lögmaðurinn yrði kallaður fyrir réttinn sem vitni. Saksóknari í málinu, sem snýst um meinta markaðsmisnotkun og umboðssvik, hafði lagt fram endurrit af símtali á milli Jóhannesar og annars sakbornings í málinu. Átta aðrir starfsmenn bankans eru ákærðir í málinu. Ástæða frávísunar Mannréttindadómstólsins er sú að málaferlin sem kæran sé sprottin af séu enn í gangi hér á landi. Innlend úrræði séu því ekki tæmd líkt og áskilið er í Mannréttindasáttmála Evrópu. Í tilkynningu dómstólsins er þess sérstaklega getið að Ingólfur geti lagt fram nýja kæru í kjölfar þess að málaferlin séu kláruð hér á landi.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59 Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59