Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 09:00 Söngkonan Leoncie keppir ekki í undankeppni RÚV í Eurovision. Þetta tilkynnir söngkonan á Facebook-síðu sinni. Hún vandar forsvarsmönnum RÚV ekki kveðjurnar í færslunni. „Ekkert nýtt, alltaf sami hatursglæpurinn og mismunun, sama neikvæða svarið í yfir 32 ár út af því að ég er fagleg og af því að ég er svo rosalega góð! Ég hefði pottþétt unnið!“ skrifar Leoncie og sendir ástarkveðju til aðdáenda sinna. Hún lætur þetta ekki á sig fá. „Hins vegar þrífst indverski snillingurinn Leoncie á höfnun. Guð er frábær og allir dagar á jörðinni einkennast af velgengni fyrir mig,“ skrifar Leoncie. Þá heldur hún því fram að nýja jólalagið hennar eigi eftir að gera allt vitlaust um heim allan. „Textarnir eru alveg stórkostlegir.“ Eurovision Tónlist Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Leoncie keppir ekki í undankeppni RÚV í Eurovision. Þetta tilkynnir söngkonan á Facebook-síðu sinni. Hún vandar forsvarsmönnum RÚV ekki kveðjurnar í færslunni. „Ekkert nýtt, alltaf sami hatursglæpurinn og mismunun, sama neikvæða svarið í yfir 32 ár út af því að ég er fagleg og af því að ég er svo rosalega góð! Ég hefði pottþétt unnið!“ skrifar Leoncie og sendir ástarkveðju til aðdáenda sinna. Hún lætur þetta ekki á sig fá. „Hins vegar þrífst indverski snillingurinn Leoncie á höfnun. Guð er frábær og allir dagar á jörðinni einkennast af velgengni fyrir mig,“ skrifar Leoncie. Þá heldur hún því fram að nýja jólalagið hennar eigi eftir að gera allt vitlaust um heim allan. „Textarnir eru alveg stórkostlegir.“
Eurovision Tónlist Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira