Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. apríl 2014 07:00 Gunnar Nelson hefur unnið tólf bardaga. Vísir/Getty „Við erum ansi hressir með mótherjann. Þetta er hörkuandstæðingur,“ segir HaraldurNelson, faðir og umboðsmaður bardagakappans GunnarsNelson. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að næsti bardagi Gunnars í UFC verði gegn Bandaríkjamanninum RyanLaFlare í Dyflinni 19. júlí. LaFlare er ósigraður eins og Gunnar en hann hefur barist ellefu sinnum í MMA, þar af fjórum sinnum innan vébanda UFC-bardagasambandsins. „Menn hafa verið að kalla eftir þessum bardaga á netinu. Maður hefur séð það á spjallborðum víða. Mörgum fannst samt ólíklegt að tveir svona ósigraðir strákar á uppleið myndu mætast svona snemma,“ segir Haraldur, en bardagi Gunnars verður annar af aðalbardögum kvöldsins. Hver einasti bardagi er mikilvægur í UFC en það virðist nokkuð augljóst hvað forsvarsmenn sambandsins eru að hugsa með að láta þessa tvo ungu og upprennandi bardagamenn mætast núna. „Það blasir alveg við að þegar UFC ákveður að láta tvo ósigraða stráka sem báðir eru á topp 15 berjast, þá er þetta mikilvægasti bardaginn á ferli þeirra beggja. Sá sem vinnur tekur stórt stökk upp á við og það styttist í titilbardaga fyrir sigurvegarann. Ef allt gengur upp gætu verið tveir bardagar á milli þess,“ segir Haraldur Nelson. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
„Við erum ansi hressir með mótherjann. Þetta er hörkuandstæðingur,“ segir HaraldurNelson, faðir og umboðsmaður bardagakappans GunnarsNelson. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að næsti bardagi Gunnars í UFC verði gegn Bandaríkjamanninum RyanLaFlare í Dyflinni 19. júlí. LaFlare er ósigraður eins og Gunnar en hann hefur barist ellefu sinnum í MMA, þar af fjórum sinnum innan vébanda UFC-bardagasambandsins. „Menn hafa verið að kalla eftir þessum bardaga á netinu. Maður hefur séð það á spjallborðum víða. Mörgum fannst samt ólíklegt að tveir svona ósigraðir strákar á uppleið myndu mætast svona snemma,“ segir Haraldur, en bardagi Gunnars verður annar af aðalbardögum kvöldsins. Hver einasti bardagi er mikilvægur í UFC en það virðist nokkuð augljóst hvað forsvarsmenn sambandsins eru að hugsa með að láta þessa tvo ungu og upprennandi bardagamenn mætast núna. „Það blasir alveg við að þegar UFC ákveður að láta tvo ósigraða stráka sem báðir eru á topp 15 berjast, þá er þetta mikilvægasti bardaginn á ferli þeirra beggja. Sá sem vinnur tekur stórt stökk upp á við og það styttist í titilbardaga fyrir sigurvegarann. Ef allt gengur upp gætu verið tveir bardagar á milli þess,“ segir Haraldur Nelson.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45