Bill Gates á leið til landsins með fjölskyldu sína Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júlí 2015 10:20 Bill og Melinda Gates eru á leið til landsins. Vísir/AFP Bill Gates, stofnandi Microsoft hugbúnaðarfyrirtækisins og ríkasti maður heims, er á leið til landsins og mun dvelja á landinu í nokkra daga í sumarbústað á Suðurlandi með fjölskyldu sinni. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Fylgdarlið hans, lífverðir, matreiðslumeistarar og þjónar koma til landsins í dag til að undirbúa komu Gates. Hann mun nýta tímann á Íslandi til að skoða helstu náttúruperlur landsins í þyrlu, auk þess sem hann mun heimsækja nokkra staði á Suðurlandi og jafnvel víðar á landinu. Gates hefur verið ríkasti maður heims sextán af síðustu 21 ári. Tímaritið Forbes metur auðævi hans á 79,2 milljarða dollara. Hann hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Hann er einnig þekktur fyrir að vera mikill mannvinur og hefur heitið því að gefa langstærstan hluta auðæva sinna til góðgerðarmála þegar hann deyr. Stofnun Bill og Melinda Gates, sem hann stofnaði ásamt eiginkonu sinni, er stærsta góðgerðarstofnun í heimi og hefur Gates veitt um þrjátíu milljarða dollara til hennar. Mest lesið Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira
Bill Gates, stofnandi Microsoft hugbúnaðarfyrirtækisins og ríkasti maður heims, er á leið til landsins og mun dvelja á landinu í nokkra daga í sumarbústað á Suðurlandi með fjölskyldu sinni. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Fylgdarlið hans, lífverðir, matreiðslumeistarar og þjónar koma til landsins í dag til að undirbúa komu Gates. Hann mun nýta tímann á Íslandi til að skoða helstu náttúruperlur landsins í þyrlu, auk þess sem hann mun heimsækja nokkra staði á Suðurlandi og jafnvel víðar á landinu. Gates hefur verið ríkasti maður heims sextán af síðustu 21 ári. Tímaritið Forbes metur auðævi hans á 79,2 milljarða dollara. Hann hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Hann er einnig þekktur fyrir að vera mikill mannvinur og hefur heitið því að gefa langstærstan hluta auðæva sinna til góðgerðarmála þegar hann deyr. Stofnun Bill og Melinda Gates, sem hann stofnaði ásamt eiginkonu sinni, er stærsta góðgerðarstofnun í heimi og hefur Gates veitt um þrjátíu milljarða dollara til hennar.
Mest lesið Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira