Bein útsending: Dagur tvö á Heimsleikunum í CrossFit Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júlí 2015 15:45 Keppendur Íslands í einstaklingsflokki. Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Liðsmenn CrossFit Reykjavíkur stíga fyrstir á stokk íslensku keppendanna en þeir eru í fyrsta riðli í WOD-i sem kallast „jarðar ormur“. Greinin felst í að hlaupa 600 metra og gera 25 hnébeygjur. Í næsta setti er hlaupin sama vegalengd en hnébeygjurnar verða fimmtíu. Síðasta settið er 600 metra hlaup og 75 hnébeygjur. Einstaklingarnir takast á við WOD sem kallast Murph og snörunarstiga í dag auk þriðju greinar sem enn hefur ekki verið tilkynnt um hver verður. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst íslensku kvennanna en hún er í 3. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í 6. sæti í karlaflokki. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 CrossFit Reykjavík - „Jarðormur“ 17.45 CrossFit Reykjavík – Synchros 19.30 Einstaklingar– Murph 22.30 Einstaklingar karla – Snörunarstigi 23.30 Einstaklingar kvenna – Snörunarstigi 00.50 Einstaklingar karlar og kvenna – WOD sem eftir á að upplýsa um.Bein útsending frá liðakeppninniBein útsending frá einstaklings „Murph“ WOD-inuBein útsending frá einstaklingkeppni í snörunarstiganum Bein útsending frá einstaklingskeppni. WOD sem eftir á að kynna. CrossFit Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30 Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Liðsmenn CrossFit Reykjavíkur stíga fyrstir á stokk íslensku keppendanna en þeir eru í fyrsta riðli í WOD-i sem kallast „jarðar ormur“. Greinin felst í að hlaupa 600 metra og gera 25 hnébeygjur. Í næsta setti er hlaupin sama vegalengd en hnébeygjurnar verða fimmtíu. Síðasta settið er 600 metra hlaup og 75 hnébeygjur. Einstaklingarnir takast á við WOD sem kallast Murph og snörunarstiga í dag auk þriðju greinar sem enn hefur ekki verið tilkynnt um hver verður. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst íslensku kvennanna en hún er í 3. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í 6. sæti í karlaflokki. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 CrossFit Reykjavík - „Jarðormur“ 17.45 CrossFit Reykjavík – Synchros 19.30 Einstaklingar– Murph 22.30 Einstaklingar karla – Snörunarstigi 23.30 Einstaklingar kvenna – Snörunarstigi 00.50 Einstaklingar karlar og kvenna – WOD sem eftir á að upplýsa um.Bein útsending frá liðakeppninniBein útsending frá einstaklings „Murph“ WOD-inuBein útsending frá einstaklingkeppni í snörunarstiganum Bein útsending frá einstaklingskeppni. WOD sem eftir á að kynna.
CrossFit Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30 Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34
Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30
Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45