Heimsmet féll á HM í Herning Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 8. ágúst 2015 22:31 Guðmundur og Teitur koma í mark báðir á tíma undir gamla heimsmetinu. mynd/jón björnsson Tvö ný heimsmet voru sett í 250m skeiði á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning sem fram var haldið í dag. Mótinu lýkur á morgun. Daninn Sören Madsen setti nýtt heimsmet er hann kom í mark á tímanum 21.49 sekúndum. Í síðasta spretti dagsins áttust við þeir Teitur Árnason, nýkrýndur heimsmeistari í gæðingaskeiði, og Guðmundur Einarsson en hann keppir fyrir Svíþjóð. Svo fór að Guðmundur kom í mark á tímanum 21.49 en hann var aðeins sjónarmun á undan Teiti sem hlaut tímann 21.52. Báðir tímarnir voru undir eldra heimsmeti. Guðmundur hlaut gull í greininni, Teitur brons en Madsen fékk silfrið. Á morgun verður keppt í 100 metra skeiði.Tveir knapar riðu sig inn í úrslitin Stór hluti dagsins var undirlagður keppni í B-úrslitum en þar var keppt um síðasta lausa sætið í úrslitunum sem fram fara á morgun. Kristín Lárusdóttir, á Þokka frá Efstu-Grund, og Eyjólfur Þorsteinsson, á Óliver frá Kvistum, komust í úrslit í dag með sigri í B-úrslitunum. Eyjólfur og Óliver munu keppa í fimmgangi en Kristín og Þokki í fjórgangi og fimmgangi. Hreint út sagt frábær árangur hjá Kristínu. Gústaf Ásgeir Hinriksson, á Geisla frá Svanavatni, varð hins vegar í þriðja sæti í B-úrslitunum í fimmgangi ungmenna og fær brons að launum. Í yfirlitssýningu stóðhesta bar helst til tíðinda að Glóðafeykir frá Halakoti hækkaði fyrir skeið, tölt og brokk og er nú efstur stóðhesta sjö vetra og eldri. Ekki var laust við að tár hafi sést á hvarmi Íslendinganna er þeir fylgdust með Glóðafeyki en árið 2012 reið Einar Öder Magnússon Glóðafeyki til sigurs á Landsmóti. Einar lést í febrúar aðeins 52 ára að aldri. Á mótinu tók Svanhvít Kristjánsdóttir, ekkja Einars, við viðurkenningu sænska Íslandshestafélagsins fyrir störf Einars. Hestar Tengdar fréttir Fjölmenni við útför Einars Öder Útför hestamannsins Einars Öder Magnússonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. 26. febrúar 2015 21:21 Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Jóhanna missti naumlega af gullinu Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 8. ágúst 2015 10:23 Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16. febrúar 2015 12:02 Íslendingar gera það gott Þrír íslenskir keppendur eru meðal 5 efstu í forkeppni í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 7. ágúst 2015 13:13 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Tvö ný heimsmet voru sett í 250m skeiði á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning sem fram var haldið í dag. Mótinu lýkur á morgun. Daninn Sören Madsen setti nýtt heimsmet er hann kom í mark á tímanum 21.49 sekúndum. Í síðasta spretti dagsins áttust við þeir Teitur Árnason, nýkrýndur heimsmeistari í gæðingaskeiði, og Guðmundur Einarsson en hann keppir fyrir Svíþjóð. Svo fór að Guðmundur kom í mark á tímanum 21.49 en hann var aðeins sjónarmun á undan Teiti sem hlaut tímann 21.52. Báðir tímarnir voru undir eldra heimsmeti. Guðmundur hlaut gull í greininni, Teitur brons en Madsen fékk silfrið. Á morgun verður keppt í 100 metra skeiði.Tveir knapar riðu sig inn í úrslitin Stór hluti dagsins var undirlagður keppni í B-úrslitum en þar var keppt um síðasta lausa sætið í úrslitunum sem fram fara á morgun. Kristín Lárusdóttir, á Þokka frá Efstu-Grund, og Eyjólfur Þorsteinsson, á Óliver frá Kvistum, komust í úrslit í dag með sigri í B-úrslitunum. Eyjólfur og Óliver munu keppa í fimmgangi en Kristín og Þokki í fjórgangi og fimmgangi. Hreint út sagt frábær árangur hjá Kristínu. Gústaf Ásgeir Hinriksson, á Geisla frá Svanavatni, varð hins vegar í þriðja sæti í B-úrslitunum í fimmgangi ungmenna og fær brons að launum. Í yfirlitssýningu stóðhesta bar helst til tíðinda að Glóðafeykir frá Halakoti hækkaði fyrir skeið, tölt og brokk og er nú efstur stóðhesta sjö vetra og eldri. Ekki var laust við að tár hafi sést á hvarmi Íslendinganna er þeir fylgdust með Glóðafeyki en árið 2012 reið Einar Öder Magnússon Glóðafeyki til sigurs á Landsmóti. Einar lést í febrúar aðeins 52 ára að aldri. Á mótinu tók Svanhvít Kristjánsdóttir, ekkja Einars, við viðurkenningu sænska Íslandshestafélagsins fyrir störf Einars.
Hestar Tengdar fréttir Fjölmenni við útför Einars Öder Útför hestamannsins Einars Öder Magnússonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. 26. febrúar 2015 21:21 Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Jóhanna missti naumlega af gullinu Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 8. ágúst 2015 10:23 Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16. febrúar 2015 12:02 Íslendingar gera það gott Þrír íslenskir keppendur eru meðal 5 efstu í forkeppni í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 7. ágúst 2015 13:13 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Fjölmenni við útför Einars Öder Útför hestamannsins Einars Öder Magnússonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. 26. febrúar 2015 21:21
Jóhanna missti naumlega af gullinu Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 8. ágúst 2015 10:23
Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16. febrúar 2015 12:02
Íslendingar gera það gott Þrír íslenskir keppendur eru meðal 5 efstu í forkeppni í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 7. ágúst 2015 13:13