Á þriðja milljarð í húsnæðismál Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. september 2015 13:37 Markmiðið með hækkun frítekjumarks er að hvetja leigjendur til langtímaleigu. Búist er við að framlög vegna húsnæðismála, uppbyggingar félagslegra leigubíbuða og aukins stuðnings við leigjendur muni nema 2,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016. Lagt er til að frítekjumark fjármagnstekjuskatts af leigumtekjum einstaklinga af íbúðarhúsnæði verði hækkað úr 30 prósentum í 50 prósent, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Virk skattbyrði leigutekna mun þar með lækka úr 14 prósentum í 10 prósent. Markmiðið með þessu er að hvetja til langtímaleigu íbúðahúsnæðis. Samkvæmt reglum um fjármagnstekjuskatt eru leigutekjur af lausafé, fasteignum eða eignaréttindum sem ekki tengjast atvinnurekstri skattlagðar samkvæmt skattframtali og teljast til fjármagnstekna. Skatturinn er alfarið greiddur eftirá og tekur mið af fjármagnstekjuskattshlutfalli. Hingað til hefur ekki verið greiddur fjármagnstekjuskattur af 30 prósent af tekjum af útleigu íbúðarhúsnæðis. Þetta frítekjumark er ákvarðað í álagningu á grundvelli skattframtals og færast því einungis til skattskyldra tekna 70 prósent af fenginni leigu þótt gera eigi grein fyrir leigutekjum. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Búist er við að framlög vegna húsnæðismála, uppbyggingar félagslegra leigubíbuða og aukins stuðnings við leigjendur muni nema 2,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016. Lagt er til að frítekjumark fjármagnstekjuskatts af leigumtekjum einstaklinga af íbúðarhúsnæði verði hækkað úr 30 prósentum í 50 prósent, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Virk skattbyrði leigutekna mun þar með lækka úr 14 prósentum í 10 prósent. Markmiðið með þessu er að hvetja til langtímaleigu íbúðahúsnæðis. Samkvæmt reglum um fjármagnstekjuskatt eru leigutekjur af lausafé, fasteignum eða eignaréttindum sem ekki tengjast atvinnurekstri skattlagðar samkvæmt skattframtali og teljast til fjármagnstekna. Skatturinn er alfarið greiddur eftirá og tekur mið af fjármagnstekjuskattshlutfalli. Hingað til hefur ekki verið greiddur fjármagnstekjuskattur af 30 prósent af tekjum af útleigu íbúðarhúsnæðis. Þetta frítekjumark er ákvarðað í álagningu á grundvelli skattframtals og færast því einungis til skattskyldra tekna 70 prósent af fenginni leigu þótt gera eigi grein fyrir leigutekjum.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17
Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01