Tilboð í vegagerð langt umfram áætlun vegna minnkandi samkeppni Gissur Sigurðsson skrifar 8. september 2015 12:37 Staðan gæti tafið framkvæmdir sem þegar hefur verið ákveðið að fara í. vísir/pjetur Minnkandi samkeppni á verktakamarkaði hefur orðið til þess að tilboð í verk fyrir Vegagerðina eru sum svo langt yfir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar að það verður ýmist að hafna þeim, draga úr umfangi framkvæmda eða fresta þeim. Sem dæmi má taka að hærra tilboð af tveimur, sem nýlega bárust í vegarkafla úti á landi, var upp á 413 milljónir en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var upp á liðlega 280 milljónir og lægra tilboðið var líka ríflega yfir kostnaðaráætlun. Þetta er ekkert einsdæmi upp á síðkastið að sögn Hreins Haraldssonar, vegamálastjóra, sem segir nokkrar skýringar vera á þessu. „Kannski er megin skýringin sú að síðustu árin hefur verkefnum í vegagerð og almennt í jarðvinnuverkefnum hefur fækkað mikið eftir hrun sem þýðir það einfaldlega að verktökum hefur fækkað líka,“ segir Hreinn. „Þeir hafa ýmist orðið gjaldþrota, lagt niðurstarfsemi sína eða flutt til útlanda þannig að samkeppnin hefur minnkað mikið eftir hrun.“ „Ein afleiðingin af því er að við erum að horfa á miklu hærra einingarverð núna og á sama tíma miklu færri tilboð í hvert verk,“ segir hann. Þýðir þetta ekki að þið þurfið að fækka verkum, því þið getið ekki farið umfram fjárhagsáætlun? „Ef þau eru langt yfir þá yfirleitt höfnum við öllum tilboðum og reynum þá að breyta tilhögun, minnka verkin og bjóða þau út aftur og svo framvegis,“ segir hann. „Þetta verður í mesta lagi til þess að þau frestast eitthvað og koma þá heldur síðar í gagnið en þetta eru allt saman verk sem búið er að ákveða á Alþingi að skuli fara í en hafa þá ekki eins hraðan framgang eins og ella væri,“ segir Hreinn vegamálastjóri. Alþingi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Minnkandi samkeppni á verktakamarkaði hefur orðið til þess að tilboð í verk fyrir Vegagerðina eru sum svo langt yfir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar að það verður ýmist að hafna þeim, draga úr umfangi framkvæmda eða fresta þeim. Sem dæmi má taka að hærra tilboð af tveimur, sem nýlega bárust í vegarkafla úti á landi, var upp á 413 milljónir en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var upp á liðlega 280 milljónir og lægra tilboðið var líka ríflega yfir kostnaðaráætlun. Þetta er ekkert einsdæmi upp á síðkastið að sögn Hreins Haraldssonar, vegamálastjóra, sem segir nokkrar skýringar vera á þessu. „Kannski er megin skýringin sú að síðustu árin hefur verkefnum í vegagerð og almennt í jarðvinnuverkefnum hefur fækkað mikið eftir hrun sem þýðir það einfaldlega að verktökum hefur fækkað líka,“ segir Hreinn. „Þeir hafa ýmist orðið gjaldþrota, lagt niðurstarfsemi sína eða flutt til útlanda þannig að samkeppnin hefur minnkað mikið eftir hrun.“ „Ein afleiðingin af því er að við erum að horfa á miklu hærra einingarverð núna og á sama tíma miklu færri tilboð í hvert verk,“ segir hann. Þýðir þetta ekki að þið þurfið að fækka verkum, því þið getið ekki farið umfram fjárhagsáætlun? „Ef þau eru langt yfir þá yfirleitt höfnum við öllum tilboðum og reynum þá að breyta tilhögun, minnka verkin og bjóða þau út aftur og svo framvegis,“ segir hann. „Þetta verður í mesta lagi til þess að þau frestast eitthvað og koma þá heldur síðar í gagnið en þetta eru allt saman verk sem búið er að ákveða á Alþingi að skuli fara í en hafa þá ekki eins hraðan framgang eins og ella væri,“ segir Hreinn vegamálastjóri.
Alþingi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira