Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2015 16:36 Arnar Grétarsson verður uppi í stúku í fyrstu tveimur leikjum Breiðabliks í Pepsi-deildinni 2016. vísir/anton Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks og næstmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar í ár, byrjar einnig í tveggja leikja banni á næsta tímabili en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Fjölni fyrir að slá til Jonathans Neftalí, varnarmanns Grafarvogsliðsins. Það er þó alls óvíst að Glenn leiki áfram hér á landi en hann hefur verið orðaður við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström. Þá missir Stjörnumaðurinn Pablo Punyed af opnunarleik Pepsi-deildarinnar 2016 vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Val í lokaumferðinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30 Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30 Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30 Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00 Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05 Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks og næstmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar í ár, byrjar einnig í tveggja leikja banni á næsta tímabili en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Fjölni fyrir að slá til Jonathans Neftalí, varnarmanns Grafarvogsliðsins. Það er þó alls óvíst að Glenn leiki áfram hér á landi en hann hefur verið orðaður við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström. Þá missir Stjörnumaðurinn Pablo Punyed af opnunarleik Pepsi-deildarinnar 2016 vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Val í lokaumferðinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30 Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30 Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30 Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00 Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05 Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30
Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17
Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30
Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30
Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00
Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45
Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05
Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00