Hneyksli hefur lítil áhrif á sölu Ingvar Haraldsson skrifar 6. nóvember 2015 07:00 Uppgefinn miðlari í Kauphöllinni í Frankfurt í gær. Hlutabréf í Volkswagen féllu um 10 prósent á miðvikudaginn. nordicphotos/afp Útblásturshneyksli þýska bílaframleiðandans Volkswagen virðist ekki hafa teljandi áhrif á sölu bílanna hér á landi. Málið kom upp í síðari hluta september en markaðshlutdeild Volkswagen í október jókst milli ára. „Í október í fyrra þá vorum við með markaðshlutdeild sem var rétt um 7 prósent en hún er yfir 10 prósent í október í ár svo hún hefur aukist verulega,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu, umboðs Volkswagen á Íslandi. 83 nýir Volkswagen-fólksbílar voru seldir í október á þessu ári miðað við 37 í október fyrir ári. Þó er vert að benda á að heildarbílasala í október jókst um 44,6 prósent milli ára. Í Bandaríkjunum jókst sala á Volkswagen-bifreiðum 0,2 prósent milli mánaða. Volkswagen hefur boðið bíla á talsverðum afslætti vestanhafs eftir að hneykslið kom upp.Friðbert Friðbertsson, forstjóri HekluVolkswagen viðurkenndi á þriðjudaginn að uppgefnar útblásturstölur væru rangar fyrir 800 þúsund bifreiðar til viðbótar við þær 11 milljónir bíla sem bílaframleiðandinn hafði þegar viðurkennt að hneykslið næði til. Hlutabréfaverð í Volkswagen lækkaði á miðvikudag um 10 prósent og hefur því lækkað um helming frá því um miðjan september. Þá hafa færri sett sig í samband við Heklu eftir að hneykslið komst upp en búast mætti við. „Það hefur verið furðulítið,“ segir Friðbert. „En við tökum á móti öllu fólki sem hefur áhyggjur af þessu og reynum að leiðbeina því,“ bætir hann við. Þá bendir forstjórinn á að Volkswagen hafi gefið út að bílaframleiðandinn muni taka ábyrgð á öllum málunum sem snúa að hneykslinu. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
Útblásturshneyksli þýska bílaframleiðandans Volkswagen virðist ekki hafa teljandi áhrif á sölu bílanna hér á landi. Málið kom upp í síðari hluta september en markaðshlutdeild Volkswagen í október jókst milli ára. „Í október í fyrra þá vorum við með markaðshlutdeild sem var rétt um 7 prósent en hún er yfir 10 prósent í október í ár svo hún hefur aukist verulega,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu, umboðs Volkswagen á Íslandi. 83 nýir Volkswagen-fólksbílar voru seldir í október á þessu ári miðað við 37 í október fyrir ári. Þó er vert að benda á að heildarbílasala í október jókst um 44,6 prósent milli ára. Í Bandaríkjunum jókst sala á Volkswagen-bifreiðum 0,2 prósent milli mánaða. Volkswagen hefur boðið bíla á talsverðum afslætti vestanhafs eftir að hneykslið kom upp.Friðbert Friðbertsson, forstjóri HekluVolkswagen viðurkenndi á þriðjudaginn að uppgefnar útblásturstölur væru rangar fyrir 800 þúsund bifreiðar til viðbótar við þær 11 milljónir bíla sem bílaframleiðandinn hafði þegar viðurkennt að hneykslið næði til. Hlutabréfaverð í Volkswagen lækkaði á miðvikudag um 10 prósent og hefur því lækkað um helming frá því um miðjan september. Þá hafa færri sett sig í samband við Heklu eftir að hneykslið komst upp en búast mætti við. „Það hefur verið furðulítið,“ segir Friðbert. „En við tökum á móti öllu fólki sem hefur áhyggjur af þessu og reynum að leiðbeina því,“ bætir hann við. Þá bendir forstjórinn á að Volkswagen hafi gefið út að bílaframleiðandinn muni taka ábyrgð á öllum málunum sem snúa að hneykslinu.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira