Stjórnarformaður RÚV segir af sér Bjarki Ármannsson skrifar 2. nóvember 2015 18:22 Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Vísir/GVA Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Hann hefur setið í stjórn frá því í ágúst 2013. Í tilkynningu segist Ingvi ekki sjá fram á að geta áfram varið nægilegum tíma og orku í starfið samhliða störfum sínum sem héraðslögmaður.Ingvi Hrafn Óskarsson.„Á þessum tímamótum tel ég því skynsamlegt að annar taki við verkefninu og fylgi því úr hlaði,“ segir Ingvi í tilkynningunni. „Ég er þakklátur fyrir það góða samstarf sem ég hef átt við aðra stjórnarmenn í Ríkisútvarpinu og starfsfólk félagsins. Ég vil sérstaklega þakka Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra fyrir einkar gott samstarf, en hann er að mínu mati hæfileikaríkur stjórnandi og hefur staðið sig afar vel við erfiðar aðstæður.“ Ingvi segist einnig þakklátur fyrir eindreginn stuðning Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, sem stjórn og stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi notið. Uppsögn Ingva kemur örfáum dögum eftir að starfshópur sem skipaður var af menntamálaráðherra skilaði skýrslu sinni um rekstur RÚV þar sem dökk mynd var dregin upp af rekstrarvanda stofnunarinnar. Illugi kallaði í kjölfar skýrslunnar eftir því að hlutverk RÚV verði endurskoðað. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ingva Hrafni frá því að tilkynningin birtist. Tengdar fréttir Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40 Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39 Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Sjá meira
Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Hann hefur setið í stjórn frá því í ágúst 2013. Í tilkynningu segist Ingvi ekki sjá fram á að geta áfram varið nægilegum tíma og orku í starfið samhliða störfum sínum sem héraðslögmaður.Ingvi Hrafn Óskarsson.„Á þessum tímamótum tel ég því skynsamlegt að annar taki við verkefninu og fylgi því úr hlaði,“ segir Ingvi í tilkynningunni. „Ég er þakklátur fyrir það góða samstarf sem ég hef átt við aðra stjórnarmenn í Ríkisútvarpinu og starfsfólk félagsins. Ég vil sérstaklega þakka Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra fyrir einkar gott samstarf, en hann er að mínu mati hæfileikaríkur stjórnandi og hefur staðið sig afar vel við erfiðar aðstæður.“ Ingvi segist einnig þakklátur fyrir eindreginn stuðning Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, sem stjórn og stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi notið. Uppsögn Ingva kemur örfáum dögum eftir að starfshópur sem skipaður var af menntamálaráðherra skilaði skýrslu sinni um rekstur RÚV þar sem dökk mynd var dregin upp af rekstrarvanda stofnunarinnar. Illugi kallaði í kjölfar skýrslunnar eftir því að hlutverk RÚV verði endurskoðað. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ingva Hrafni frá því að tilkynningin birtist.
Tengdar fréttir Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40 Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39 Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Sjá meira
Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40
Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39
Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15