Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2015 13:09 Hillary Clinton var gestur í spjallþætti Seth Meyers í gærkvöldi. Skjáskot Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur fordæmt Donald Trump, segir hann hættulegan og að hann sé ekki lengur fyndinn. Clinton lét þessi ummæli falla í spjallþætti Seth Meyers á sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda. Eftir hryðjuverkaárásirnar í París og skotárásina í San Bernardino í Kaliforníu hefur Trump kallað eftir eftirliti með moskum og að múslimum verði meinað að koma til Bandaríkjanna. „Framan af voruð þið og allir aðrir bara að grínast með Trump og það var fyndið,“ sagði Clinton við Meyers sem er þekktur grínisti. „Núna hefur hann hinsvegar farið langt yfir strikið og það sem hann er að segja er ekki bara svívirðilegt og rangt, það er hættulegt. Að mati Clinton hafa orðræða og ummæli Trump slæm áhrif á getu Bandaríkjanna til þess að berjast gegn ISIS og að ummæli hans muni án efa rata beint í áróður samtakanna. „Þetta nýjasta útspil hans um að banna múslimum að koma til landsins spilar beint upp í hendurnar á ISIS,“ sagði Clinton. „Með þessu fá þeir áhrifaríkt áróðurstæki til þess að fá til liðs við sig unga múslima frá Evrópu og Bandaríkjunum. Nú þurfa allir, og ekki síst Repúblikanar, að stíga upp og segja: Nú er komið nóg.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur fordæmt Donald Trump, segir hann hættulegan og að hann sé ekki lengur fyndinn. Clinton lét þessi ummæli falla í spjallþætti Seth Meyers á sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda. Eftir hryðjuverkaárásirnar í París og skotárásina í San Bernardino í Kaliforníu hefur Trump kallað eftir eftirliti með moskum og að múslimum verði meinað að koma til Bandaríkjanna. „Framan af voruð þið og allir aðrir bara að grínast með Trump og það var fyndið,“ sagði Clinton við Meyers sem er þekktur grínisti. „Núna hefur hann hinsvegar farið langt yfir strikið og það sem hann er að segja er ekki bara svívirðilegt og rangt, það er hættulegt. Að mati Clinton hafa orðræða og ummæli Trump slæm áhrif á getu Bandaríkjanna til þess að berjast gegn ISIS og að ummæli hans muni án efa rata beint í áróður samtakanna. „Þetta nýjasta útspil hans um að banna múslimum að koma til landsins spilar beint upp í hendurnar á ISIS,“ sagði Clinton. „Með þessu fá þeir áhrifaríkt áróðurstæki til þess að fá til liðs við sig unga múslima frá Evrópu og Bandaríkjunum. Nú þurfa allir, og ekki síst Repúblikanar, að stíga upp og segja: Nú er komið nóg.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Sjá meira