Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. janúar 2016 07:00 Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands námu 392 milljörðum á nýliðnu ári. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA „Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. „Þáttaskil urðu í júní þegar stjórnvöld tilkynntu um aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta og tóku viðskipti kipp í framhaldinu. Við buðum þrjú ný félög velkomin á markað og fjárfestar á hlutabréfamarkaði nutu vænnar ávöxtunar. Á skuldabréfamarkaði tóku erlendir fjárfestar þátt í viðskiptum með ríkisbréf í auknum mæli og viðskipti með sértryggð skuldabréf bankanna jukust verulega á síðustu mánuðum ársins. Við lítum með tilhlökkun til nýs árs og þeirra tækifæra sem losun fjármagnshafta hefur í för með sér,“ segir Magnús. Í viðskiptayfirliti Nasdaq Iceland fyrir árið 2015 kemur fram að heildarviðskipti með hlutabréf á árinu námu 392 milljörðum. Þetta er 34 prósenta veltuaukning frá árinu 2014. Þá segir að mest hafi viðskipti með bréf Icelandair Group verið eða 87,4 milljarðar og bréf Marel eða 61,1 milljarður. Heildarviðskipti með skuldabréf námu 1.996 milljörðum árið 2015. Þetta er 29 prósenta veltuaukning frá árinu 2014. Þá kemur fram í viðskiptayfirlitinu að viðskipti með ríkisbréf námu alls 1.684 milljörðum en viðskipti með íbúðabréf námu 180 milljörðum. Viðskipti með sértryggð skuldabréf bankanna námu 92 milljörðum. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
„Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. „Þáttaskil urðu í júní þegar stjórnvöld tilkynntu um aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta og tóku viðskipti kipp í framhaldinu. Við buðum þrjú ný félög velkomin á markað og fjárfestar á hlutabréfamarkaði nutu vænnar ávöxtunar. Á skuldabréfamarkaði tóku erlendir fjárfestar þátt í viðskiptum með ríkisbréf í auknum mæli og viðskipti með sértryggð skuldabréf bankanna jukust verulega á síðustu mánuðum ársins. Við lítum með tilhlökkun til nýs árs og þeirra tækifæra sem losun fjármagnshafta hefur í för með sér,“ segir Magnús. Í viðskiptayfirliti Nasdaq Iceland fyrir árið 2015 kemur fram að heildarviðskipti með hlutabréf á árinu námu 392 milljörðum. Þetta er 34 prósenta veltuaukning frá árinu 2014. Þá segir að mest hafi viðskipti með bréf Icelandair Group verið eða 87,4 milljarðar og bréf Marel eða 61,1 milljarður. Heildarviðskipti með skuldabréf námu 1.996 milljörðum árið 2015. Þetta er 29 prósenta veltuaukning frá árinu 2014. Þá kemur fram í viðskiptayfirlitinu að viðskipti með ríkisbréf námu alls 1.684 milljörðum en viðskipti með íbúðabréf námu 180 milljörðum. Viðskipti með sértryggð skuldabréf bankanna námu 92 milljörðum.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira