Íslandsvinurinn Albarn remixar Fufanu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. janúar 2016 12:29 Damon Albarn er alltaf hress. Vísir/Getty Íslandsvinurinn Damon Albarn hefur alltaf í einhver horn að líta en nú hefur hann gefið út remix af laginu Ballerinas in the Rain með íslensku sveitinni Fufanu. Fufanu og Albarn eru í ágætis sambandi endaði hitaði íslenska sveitin upp fyrir tónleika Albarn í Royal Albert Hall árið 2014. Í fyrra hitaði sveitin einnig upp fyrir Blur, hljómsveit Albarn, á tónleikum sveitarinnar í Hyde Park í London. Þá aðstoðaði Kaktus Einarsson, annar meðlima Fufanu, Albarn við gerð sóló-plötu sinnar, Everyday Robots, sem kom út árið 2014.Ballerinas in the Rain er nýjasta smáskífa Fufanu en gítarleikari Yeah Yeah Yeah's tók upp lagið þar sem meðal annars má heyra í dj. flugvélar og geimskip. Hlusta má á útgáfu Albarn hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00 Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslandsvinurinn Damon Albarn hefur alltaf í einhver horn að líta en nú hefur hann gefið út remix af laginu Ballerinas in the Rain með íslensku sveitinni Fufanu. Fufanu og Albarn eru í ágætis sambandi endaði hitaði íslenska sveitin upp fyrir tónleika Albarn í Royal Albert Hall árið 2014. Í fyrra hitaði sveitin einnig upp fyrir Blur, hljómsveit Albarn, á tónleikum sveitarinnar í Hyde Park í London. Þá aðstoðaði Kaktus Einarsson, annar meðlima Fufanu, Albarn við gerð sóló-plötu sinnar, Everyday Robots, sem kom út árið 2014.Ballerinas in the Rain er nýjasta smáskífa Fufanu en gítarleikari Yeah Yeah Yeah's tók upp lagið þar sem meðal annars má heyra í dj. flugvélar og geimskip. Hlusta má á útgáfu Albarn hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00 Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00
Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00