15 manns fastir í Víðihlíð: „Ekki hundi út sigandi“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 23:01 Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð en þar er nú vitlaust veður. Vísir/Vilhelm Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð í Víðidal á Norðurlandi vestra. 15 manns sem voru á nokkrum bílum sitja þar nú fastir og hafast við í félagsheimilinu í Víðihlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi er kolvitlaust veður á svæðinu og „ekki hundi út sigandi“ eins og lögreglumaður á Blönduósi orðaði það í samtali við Vísi. Unnið er að því koma ferðalöngunum í gistingu á bæjum í kring en Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á seinnipartinn í dag. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar. Veður Tengdar fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira
Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð í Víðidal á Norðurlandi vestra. 15 manns sem voru á nokkrum bílum sitja þar nú fastir og hafast við í félagsheimilinu í Víðihlíð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi er kolvitlaust veður á svæðinu og „ekki hundi út sigandi“ eins og lögreglumaður á Blönduósi orðaði það í samtali við Vísi. Unnið er að því koma ferðalöngunum í gistingu á bæjum í kring en Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á seinnipartinn í dag. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar.
Veður Tengdar fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira
Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4. febrúar 2016 21:55
Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4. febrúar 2016 13:53
Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04
Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57
Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39
Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4. febrúar 2016 19:39
Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09