Vísir frumsýnir myndband við Eurovision-lagið Ready to Break Free Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 20:28 Sjáðu glænýtt myndband við framlag Júlí Heiðars í forkeppni Eurovision hér fyrir neðan. Mynd/Skjáskot Nú styttist óðum í að framlag Íslands til Eurovision-söngvakeppninnar verði valið en forkeppnin verður haldin daga 6. og 13. febrúar í Háskólabíó en úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöll þann 20. febrúar. Júlí Heiðar á lag í keppninni og nú hefur verið gert myndband við lagið. Lagið nefnist Ready to Break Free og er enska útgáfan af laginu Spring yfir heiminn. Lagið er í flutningi Guðmund Snorra og Þórdísi Birnu en Guðmundur samdi enska texta lagsins. Myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan er eftir Sigurð Anton Friðþjófsson sem skrifaði og leikstýrði kvikmyndinni Webcam og um upptökur sá Aron Bragi Baldursson. Dansararnir Helga Sigrún og Hilmar Steinn dansa í videoinu og samdi Helga dansinn. Eurovision Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nú styttist óðum í að framlag Íslands til Eurovision-söngvakeppninnar verði valið en forkeppnin verður haldin daga 6. og 13. febrúar í Háskólabíó en úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöll þann 20. febrúar. Júlí Heiðar á lag í keppninni og nú hefur verið gert myndband við lagið. Lagið nefnist Ready to Break Free og er enska útgáfan af laginu Spring yfir heiminn. Lagið er í flutningi Guðmund Snorra og Þórdísi Birnu en Guðmundur samdi enska texta lagsins. Myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan er eftir Sigurð Anton Friðþjófsson sem skrifaði og leikstýrði kvikmyndinni Webcam og um upptökur sá Aron Bragi Baldursson. Dansararnir Helga Sigrún og Hilmar Steinn dansa í videoinu og samdi Helga dansinn.
Eurovision Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira