Berjast um atkvæði Rubio Birta Björnsdóttir skrifar 16. mars 2016 19:30 Einn frambjóðandi Repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram. Það sama má segja um Hillary Clinton, sem þarf innan við helming þeirra kjörmanna sem eftir eru til að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins. Donald Trump fór með sigur af hólmi í Illinois, Missouri, Norður Karólínu og einnig í Flórída. Hann beið hins vegar ósigur í Ohio fyrir John Kasich, sem er reyndar ríkisstjóri þar á bæ. Ohio er fyrsta ríkið sem Kasich vinnur.Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, tók ákvörðun um að hætta þátttöku í forvali repúblikana eftir að hafa tapað með miklum mun fyrir Trump í heimaríkinu.Ted Cruz sækir nú stíft að ná kjósendum Rubio á sitt band, til að eiga möguleika á að skáka Trump. Í herbúðum Hillary Clinton var eflaust fagnað fram eftir í gær en hún fór með sigur af hólmi í öllum þeim fimm ríkjum sem kosið var í í gær.Clinton þarf að tryggja sér 42 prósent þeirra kjörmanna sem eftir eru. Það fer því að teljast fræðilega ómögulegt fyrir Bernie Sanders að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þetta sinn.Clinton getur því haldið áfram að beina spjótum sínum að Donald Trump, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20 John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52 Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Undirbúa árásir á Húta og hernám Gasa Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Sjá meira
Einn frambjóðandi Repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram. Það sama má segja um Hillary Clinton, sem þarf innan við helming þeirra kjörmanna sem eftir eru til að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins. Donald Trump fór með sigur af hólmi í Illinois, Missouri, Norður Karólínu og einnig í Flórída. Hann beið hins vegar ósigur í Ohio fyrir John Kasich, sem er reyndar ríkisstjóri þar á bæ. Ohio er fyrsta ríkið sem Kasich vinnur.Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, tók ákvörðun um að hætta þátttöku í forvali repúblikana eftir að hafa tapað með miklum mun fyrir Trump í heimaríkinu.Ted Cruz sækir nú stíft að ná kjósendum Rubio á sitt band, til að eiga möguleika á að skáka Trump. Í herbúðum Hillary Clinton var eflaust fagnað fram eftir í gær en hún fór með sigur af hólmi í öllum þeim fimm ríkjum sem kosið var í í gær.Clinton þarf að tryggja sér 42 prósent þeirra kjörmanna sem eftir eru. Það fer því að teljast fræðilega ómögulegt fyrir Bernie Sanders að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þetta sinn.Clinton getur því haldið áfram að beina spjótum sínum að Donald Trump, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20 John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52 Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Undirbúa árásir á Húta og hernám Gasa Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Sjá meira
Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20
John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52
Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11