"Maður setur sig undir pressu“ Telma Tómasson skrifar 11. mars 2016 15:30 „Maður setur sig undir pressu og er þá passlega stressaður,“ sagði Hulda Gústafsdóttir afreksknapi eftir forkeppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Hún segist gera miklar kröfur til sjálfs síns og hestsins, en fimmgangur er tæknileg og flókin keppnisgrein, ekkert má fara úrskeiðis vilji keppandi ná toppárangri. Hulda var jöfn Árna Birni Pálssyni eftir forkeppnina með 7.10 í einkunn, en hún sat hestinn Birki frá Vatni. Í A-úrslitum gerði Árni Björn harða atlögu að helstu keppinautum sínum, Huldu þar á meðal, og fór svo að hún hafnaði í þriðja sæti en Árni Björn tók gullið eftir spennandi keppni. Sjá má brot frá fimmgangskeppninni í meðfylgjandi myndbandi. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa - 7.26 2. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 7.21 3. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.10 4. Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal- 7.00 5. Sigurður Vignir Matthíasson - Gormur frá Efri-Þverá - 6.64 6. Hinrik Bragason - Hervar frá Hamarsey - 6.62 Frekari niðurstöður er að finna á meistaradeild.is Hestar Tengdar fréttir "Ég var ágætlega sáttur“ Daníel Jónsson knapi sagðist ágætlega sáttur við sýningu á hesti sínum Þór frá Votumýri í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Með þessu orðum var Daníel heldur betur hógvær, en að lokinni forkeppni reyndist hann vera efstur með 7.30 í einkunn. 11. mars 2016 17:30 Gefur verðlaunaféð til langveikra barna Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa, sem er í eigu Kára Stefánssonar. 11. mars 2016 13:15 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Sjá meira
„Maður setur sig undir pressu og er þá passlega stressaður,“ sagði Hulda Gústafsdóttir afreksknapi eftir forkeppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Hún segist gera miklar kröfur til sjálfs síns og hestsins, en fimmgangur er tæknileg og flókin keppnisgrein, ekkert má fara úrskeiðis vilji keppandi ná toppárangri. Hulda var jöfn Árna Birni Pálssyni eftir forkeppnina með 7.10 í einkunn, en hún sat hestinn Birki frá Vatni. Í A-úrslitum gerði Árni Björn harða atlögu að helstu keppinautum sínum, Huldu þar á meðal, og fór svo að hún hafnaði í þriðja sæti en Árni Björn tók gullið eftir spennandi keppni. Sjá má brot frá fimmgangskeppninni í meðfylgjandi myndbandi. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa - 7.26 2. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 7.21 3. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.10 4. Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal- 7.00 5. Sigurður Vignir Matthíasson - Gormur frá Efri-Þverá - 6.64 6. Hinrik Bragason - Hervar frá Hamarsey - 6.62 Frekari niðurstöður er að finna á meistaradeild.is
Hestar Tengdar fréttir "Ég var ágætlega sáttur“ Daníel Jónsson knapi sagðist ágætlega sáttur við sýningu á hesti sínum Þór frá Votumýri í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Með þessu orðum var Daníel heldur betur hógvær, en að lokinni forkeppni reyndist hann vera efstur með 7.30 í einkunn. 11. mars 2016 17:30 Gefur verðlaunaféð til langveikra barna Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa, sem er í eigu Kára Stefánssonar. 11. mars 2016 13:15 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Sjá meira
"Ég var ágætlega sáttur“ Daníel Jónsson knapi sagðist ágætlega sáttur við sýningu á hesti sínum Þór frá Votumýri í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Með þessu orðum var Daníel heldur betur hógvær, en að lokinni forkeppni reyndist hann vera efstur með 7.30 í einkunn. 11. mars 2016 17:30
Gefur verðlaunaféð til langveikra barna Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa, sem er í eigu Kára Stefánssonar. 11. mars 2016 13:15