Svona mun Instagram líta út Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. maí 2016 17:43 Lógóið fyrir instagram er við það að taka verulegum breytingum. Fyrirtækið kynnti í dag breytinguna en um er að ræða stærstu breytingu á fimm ára sögu appsins. Gamla lógóið minnti helst á teiknaða mynd af gamalli polaroid myndavél en í dag eru aðeins einfaldar útlínur gamla lógósins eftir yfir litríkum bakgrunni sem flæðir frá gulum yfir í rauðan, fljólubláan og bláan. Talað er um að nýja lógóið sé keimlíkt endurgerð Apple iOS7 stýrikerfisins í útliti hvað útlínur og skæra liti varðar.Nýtt útlitið á stýrikerfinu verður kynnt bráðlega.Vísir/InstagramStýrikerfið endurhannað Fyrirtækið er í eigu Facebook en töluverð vinna hefur farið í að endurhanna útlit stýrikerfis appsins sem kynnt verður bráðlega. Búist er við því að það verði einfaldað niður í hvítan bakgrunn, svarta ramma og stafi. Einnig verður aukið aðgengi að myndböndum og ljósmyndun án þess að notandinn finni fyrir miklum breytingum á stýrikerfinu. Kynningarmyndband fyrir nýja lógóið má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lógóið fyrir instagram er við það að taka verulegum breytingum. Fyrirtækið kynnti í dag breytinguna en um er að ræða stærstu breytingu á fimm ára sögu appsins. Gamla lógóið minnti helst á teiknaða mynd af gamalli polaroid myndavél en í dag eru aðeins einfaldar útlínur gamla lógósins eftir yfir litríkum bakgrunni sem flæðir frá gulum yfir í rauðan, fljólubláan og bláan. Talað er um að nýja lógóið sé keimlíkt endurgerð Apple iOS7 stýrikerfisins í útliti hvað útlínur og skæra liti varðar.Nýtt útlitið á stýrikerfinu verður kynnt bráðlega.Vísir/InstagramStýrikerfið endurhannað Fyrirtækið er í eigu Facebook en töluverð vinna hefur farið í að endurhanna útlit stýrikerfis appsins sem kynnt verður bráðlega. Búist er við því að það verði einfaldað niður í hvítan bakgrunn, svarta ramma og stafi. Einnig verður aukið aðgengi að myndböndum og ljósmyndun án þess að notandinn finni fyrir miklum breytingum á stýrikerfinu. Kynningarmyndband fyrir nýja lógóið má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58