Íslenskur stuðningsmaður rændur í Marseille í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 15:33 Gísli var á meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæðinu við ströndina í dag. Vísir/Vilhelm Gísli Þorkelsson, einn níu þúsund íslenskra stuðningsmanna sem verða á Stade-Vélodrome að styðja strákana okkar, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu um miðnætti í Marseille í gærkvöldi. Hann var rændur. Gísli sagði í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann hefði verið á gangi með vinum sínum á heimleið eftir að hafa farið út að borða í gærkvöldi. Leiðir skildu og skömmu síðar komu tveir menn upp að honum og fóru að spyrja hann með hvaða liði hann héldi á EM. Gísli var varla búinn að svara spurningunni þegar þeir sýndu honum hnífana. Mennirnir höfðu af Gísla snjallsímann hans og einhverja peninga sem hann saknar ekki jafnmikið. Hins vegar er heldur vonlaust að vera símalaus á ferðalagi um Frakkland en Gísli lét engan bilbug á sér finna og spáir Íslandi sigri gegn Ungverjum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Gísli Þorkelsson, einn níu þúsund íslenskra stuðningsmanna sem verða á Stade-Vélodrome að styðja strákana okkar, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu um miðnætti í Marseille í gærkvöldi. Hann var rændur. Gísli sagði í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann hefði verið á gangi með vinum sínum á heimleið eftir að hafa farið út að borða í gærkvöldi. Leiðir skildu og skömmu síðar komu tveir menn upp að honum og fóru að spyrja hann með hvaða liði hann héldi á EM. Gísli var varla búinn að svara spurningunni þegar þeir sýndu honum hnífana. Mennirnir höfðu af Gísla snjallsímann hans og einhverja peninga sem hann saknar ekki jafnmikið. Hins vegar er heldur vonlaust að vera símalaus á ferðalagi um Frakkland en Gísli lét engan bilbug á sér finna og spáir Íslandi sigri gegn Ungverjum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45