Aðalhagfræðingur Deutsche: Evrópskir bankar þurfa 150 milljarða evra endurfjármögnun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2016 23:41 Viðmælandi Welt am Sonntag starfar sem aðalhagfræðingur Deutsche Bank. vísir/epa Evrópska banka bráðvantar 150 milljarða evra til að endurfjármagna banka í álfunni sem standa illa. Þetta segir David Folkerts-Landau, aðalhagfræðingur Deutsche Bank, við Welt am Sonntag. Til að setja upphæðina, sem hann nefnir til sögunnar, í samhengi þá nemur hún um tuttugu billjónum króna og um hálfri billjón betur. Það er rúmlega níföld landsframleiðsla Íslands. „Evrópa er veik sem stendur og við verðum að tækla þessi vandamál hratt og örugglega. Ella gæti orðið slys,“ segir Folkerts-Landau. „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður.“ Stærsta ógnin stafar sem stendur frá ítölskum bönkum. Þeir eru reyrðir niður af 360 milljarða evra óhagstæðum lánum. Þarlendir sérfræðingar segja að verði ekkert að gert geti kreppan breitt úr sér um álfuna. „Ég á ekki von á annarri kreppu líkt og árið 2008. Bankarnir nú eru betur stæðir og eiga meira eigið fé. Hins vegar sé ég fram á langa, hægfara, djúpa niðursveiflu.“ Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Evrópska banka bráðvantar 150 milljarða evra til að endurfjármagna banka í álfunni sem standa illa. Þetta segir David Folkerts-Landau, aðalhagfræðingur Deutsche Bank, við Welt am Sonntag. Til að setja upphæðina, sem hann nefnir til sögunnar, í samhengi þá nemur hún um tuttugu billjónum króna og um hálfri billjón betur. Það er rúmlega níföld landsframleiðsla Íslands. „Evrópa er veik sem stendur og við verðum að tækla þessi vandamál hratt og örugglega. Ella gæti orðið slys,“ segir Folkerts-Landau. „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður.“ Stærsta ógnin stafar sem stendur frá ítölskum bönkum. Þeir eru reyrðir niður af 360 milljarða evra óhagstæðum lánum. Þarlendir sérfræðingar segja að verði ekkert að gert geti kreppan breitt úr sér um álfuna. „Ég á ekki von á annarri kreppu líkt og árið 2008. Bankarnir nú eru betur stæðir og eiga meira eigið fé. Hins vegar sé ég fram á langa, hægfara, djúpa niðursveiflu.“
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira