RBS tapaði 300 milljörðum Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2016 14:50 Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi. Vísir/AFP Á fyrri helmingi ársins tapaði Royal Bank of Scotland tveimur milljörðum punda, jafnvirði rúmlega 300 milljarða króna. Tapaði var mun meira en í fyrra þegar það nam 179 milljónum punda, þar spilar inn 1,3 milljarða punda kostnaður vegna lögsókna. RBS mun nú selja 300 af útibúum sínum og líkur eru á að breski hluti Santander bankans muni taka yfir þá starfsemi. Forstjóri bankans segir í samtali við BBC að það verði einnig erfiðir tímar framundan á næsta ári. Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir RBS sker niður 900 störf Niðurskurðurinn er liður af endurskipulagningu fyrirtækisins. 21. júní 2016 11:06 Hlutabréfahrun í breskum bönkum Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. 27. júní 2016 10:45 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Á fyrri helmingi ársins tapaði Royal Bank of Scotland tveimur milljörðum punda, jafnvirði rúmlega 300 milljarða króna. Tapaði var mun meira en í fyrra þegar það nam 179 milljónum punda, þar spilar inn 1,3 milljarða punda kostnaður vegna lögsókna. RBS mun nú selja 300 af útibúum sínum og líkur eru á að breski hluti Santander bankans muni taka yfir þá starfsemi. Forstjóri bankans segir í samtali við BBC að það verði einnig erfiðir tímar framundan á næsta ári. Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir RBS sker niður 900 störf Niðurskurðurinn er liður af endurskipulagningu fyrirtækisins. 21. júní 2016 11:06 Hlutabréfahrun í breskum bönkum Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. 27. júní 2016 10:45 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
RBS sker niður 900 störf Niðurskurðurinn er liður af endurskipulagningu fyrirtækisins. 21. júní 2016 11:06
Hlutabréfahrun í breskum bönkum Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. 27. júní 2016 10:45