Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Sæunn Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2016 19:55 Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Ódýrara olíuverð hefur leitt til mikils niðurskurðar á störfum í Bandaríkjunum. Ný skýrsla sem birt var í dag sýnir að frá miðju ári 2014 hafi lægra olíuverð leitt til niðurskurðar 195 þúsund starfa.CNN greinir frá því að þetta sé mikið högg í ljósi þess að um sé að ræða vel launuð störf. Störf í olíu og gasiðnaði eru 84 prósent hærri en meðallaun í Bandaríkjunum samkvæmt Goldman Sachs. Niðurskurðurinn hefur átt sér stað samhliða fjölgunum starfa í öðrum geirum. Það sem af er ári hafa orkufyrirtæki skorið niður um 95 þúsund störf, flestir niðurskurðir áttu sér stað í byrjun árs þegar olíuverð náði 13 ára lægð og nam undir 26 dollurum á tunnu. Mikill niðurskurður átti sér einnig stað í júlímánuði. Hráolíu verð hefur lækkað á ný undanfarið eftir að hafa farið hækkandi frá því í lok febrúar. Tengdar fréttir Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ódýrara olíuverð hefur leitt til mikils niðurskurðar á störfum í Bandaríkjunum. Ný skýrsla sem birt var í dag sýnir að frá miðju ári 2014 hafi lægra olíuverð leitt til niðurskurðar 195 þúsund starfa.CNN greinir frá því að þetta sé mikið högg í ljósi þess að um sé að ræða vel launuð störf. Störf í olíu og gasiðnaði eru 84 prósent hærri en meðallaun í Bandaríkjunum samkvæmt Goldman Sachs. Niðurskurðurinn hefur átt sér stað samhliða fjölgunum starfa í öðrum geirum. Það sem af er ári hafa orkufyrirtæki skorið niður um 95 þúsund störf, flestir niðurskurðir áttu sér stað í byrjun árs þegar olíuverð náði 13 ára lægð og nam undir 26 dollurum á tunnu. Mikill niðurskurður átti sér einnig stað í júlímánuði. Hráolíu verð hefur lækkað á ný undanfarið eftir að hafa farið hækkandi frá því í lok febrúar.
Tengdar fréttir Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. 26. maí 2016 07:36
Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40
Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. 16. maí 2016 15:47