Skorið niður um fjögur þúsund störf hjá Deutsche Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 13:38 Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa hjá Deutsche Bank í dag. Vísir/Getty Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa í Þýskalandi hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank í dag. Þessi niðurskurður bætist ofan á niðurskurð þrjú þúsund starfa í Þýskalandi. Niðurskurðurinn er liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Samtals verður skorið niður um níu þúsund störf á heimsvísu á komandi misserum. Vonast er til að bankinn geti orðið samkeppnishæfari með lægri rekstrarkostnaði. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Deutsche Bank átt í verulegum erfiðleikum síðustu vikur út af falli á hlutabréfaverði og því að standa frammi fyrir 14 milljarða dollara sekt, 1.600 milljarða króna sekt, af hálfu bandarískra stjórnvalda. Markaðurinn hefur brugðist vel við fréttum af niðurskurði hjá bankanum og hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,4 prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa í Þýskalandi hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank í dag. Þessi niðurskurður bætist ofan á niðurskurð þrjú þúsund starfa í Þýskalandi. Niðurskurðurinn er liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Samtals verður skorið niður um níu þúsund störf á heimsvísu á komandi misserum. Vonast er til að bankinn geti orðið samkeppnishæfari með lægri rekstrarkostnaði. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Deutsche Bank átt í verulegum erfiðleikum síðustu vikur út af falli á hlutabréfaverði og því að standa frammi fyrir 14 milljarða dollara sekt, 1.600 milljarða króna sekt, af hálfu bandarískra stjórnvalda. Markaðurinn hefur brugðist vel við fréttum af niðurskurði hjá bankanum og hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,4 prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26
Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40
Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00