Skorið niður um fjögur þúsund störf hjá Deutsche Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 13:38 Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa hjá Deutsche Bank í dag. Vísir/Getty Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa í Þýskalandi hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank í dag. Þessi niðurskurður bætist ofan á niðurskurð þrjú þúsund starfa í Þýskalandi. Niðurskurðurinn er liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Samtals verður skorið niður um níu þúsund störf á heimsvísu á komandi misserum. Vonast er til að bankinn geti orðið samkeppnishæfari með lægri rekstrarkostnaði. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Deutsche Bank átt í verulegum erfiðleikum síðustu vikur út af falli á hlutabréfaverði og því að standa frammi fyrir 14 milljarða dollara sekt, 1.600 milljarða króna sekt, af hálfu bandarískra stjórnvalda. Markaðurinn hefur brugðist vel við fréttum af niðurskurði hjá bankanum og hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,4 prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa í Þýskalandi hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank í dag. Þessi niðurskurður bætist ofan á niðurskurð þrjú þúsund starfa í Þýskalandi. Niðurskurðurinn er liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Samtals verður skorið niður um níu þúsund störf á heimsvísu á komandi misserum. Vonast er til að bankinn geti orðið samkeppnishæfari með lægri rekstrarkostnaði. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Deutsche Bank átt í verulegum erfiðleikum síðustu vikur út af falli á hlutabréfaverði og því að standa frammi fyrir 14 milljarða dollara sekt, 1.600 milljarða króna sekt, af hálfu bandarískra stjórnvalda. Markaðurinn hefur brugðist vel við fréttum af niðurskurði hjá bankanum og hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,4 prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26
Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40
Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00