Endurreisn alþjóðahagkerfisins of hæg Sæunn Gísladóttir skrifar 5. október 2016 11:30 AGS telur að hagvöxtur muni nema 3,4 prósentum árið 2017, samanborið við 3,1 prósent árið 2016. Vísir/Anton Brink Í nýrri skýrslu spáir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn auknum hagvexti á næsta ári. AGS telur að hagvöxtur muni nema 3,4 prósentum árið 2017, samanborið við 3,1 prósent árið 2016. AGS varar þó við veiklyndi í alþjóðahagkerfinu. Í frétt BBC um málið segir að AGS spái því að ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið muni hafa gríðarleg áhrif á næsta ári og hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir Bretland um helming, niður í 1,1 prósent. Aukinn hagvöxtur í Japan, Þýskalandi, Rússlandi og Indlandi mun þó vega á móti minni hagvexti í Bandaríkjunum, að sögn sjóðsins. Í skýrslunni er varað við lélegum gangi hjá hagkerfum heimsins þar sem veikur vöxtur geti leitt til minni fjárfestingar og minni framleiðni, og það geti bitnað á mannauði. AGS hefur í dag minni áhyggjur af Kína en áður, að minnsta kosti til skamms tíma litið. Vöxtur hefur verið stöðugur þar í landi. Hins vegar er varað við langtímaáhrifum af skuldum kínverskra fyrirtækja. Forsvarsmenn AGS óttast orðræðu Donalds Trump, forsetaefnis Repúblíkanaflokksins í Bandaríkjunum, hvað varðar andstöðu við fríverslunarsamninga. Í skýrslunni segir að það að bakka til fyrri tíma hvað varðar viðskipti geti einungis ýtt undir og framlengt stöðnun í hagkerfi heimsins. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Sjá meira
Í nýrri skýrslu spáir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn auknum hagvexti á næsta ári. AGS telur að hagvöxtur muni nema 3,4 prósentum árið 2017, samanborið við 3,1 prósent árið 2016. AGS varar þó við veiklyndi í alþjóðahagkerfinu. Í frétt BBC um málið segir að AGS spái því að ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið muni hafa gríðarleg áhrif á næsta ári og hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir Bretland um helming, niður í 1,1 prósent. Aukinn hagvöxtur í Japan, Þýskalandi, Rússlandi og Indlandi mun þó vega á móti minni hagvexti í Bandaríkjunum, að sögn sjóðsins. Í skýrslunni er varað við lélegum gangi hjá hagkerfum heimsins þar sem veikur vöxtur geti leitt til minni fjárfestingar og minni framleiðni, og það geti bitnað á mannauði. AGS hefur í dag minni áhyggjur af Kína en áður, að minnsta kosti til skamms tíma litið. Vöxtur hefur verið stöðugur þar í landi. Hins vegar er varað við langtímaáhrifum af skuldum kínverskra fyrirtækja. Forsvarsmenn AGS óttast orðræðu Donalds Trump, forsetaefnis Repúblíkanaflokksins í Bandaríkjunum, hvað varðar andstöðu við fríverslunarsamninga. Í skýrslunni segir að það að bakka til fyrri tíma hvað varðar viðskipti geti einungis ýtt undir og framlengt stöðnun í hagkerfi heimsins.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Sjá meira