Samdi plötuna þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja Stefán Árni Pálsson skrifar 13. október 2016 15:30 Færeyingurinn með flott lag. HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja eins og hann orðar það sjálfur. Samtals eru 10 lög á plötunni, órafmögnuð og knúin fram með píanói, strengjum, úkúlele sem og dúnmjúkri rödd Heiðríks. Hann gaf út nýtt myndband við lagið Red Hair í gær og er það frumsýnt á Vísi í da. „Funeral er stórkostleg afurð væntumþykju. Með sérhverri hlustun kynnir hún mannir fyrir einhverju fallegu og átakanlegu, glæsilegustu augnablik plötunnar hreyfa við manni líkt og sólstafir sem brjóta sér leið gegnum skýin og verma mann í haustgolunni,“ segir gagnrýnandi Gold Flake Paint síðunnar um plötuna. Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja eins og hann orðar það sjálfur. Samtals eru 10 lög á plötunni, órafmögnuð og knúin fram með píanói, strengjum, úkúlele sem og dúnmjúkri rödd Heiðríks. Hann gaf út nýtt myndband við lagið Red Hair í gær og er það frumsýnt á Vísi í da. „Funeral er stórkostleg afurð væntumþykju. Með sérhverri hlustun kynnir hún mannir fyrir einhverju fallegu og átakanlegu, glæsilegustu augnablik plötunnar hreyfa við manni líkt og sólstafir sem brjóta sér leið gegnum skýin og verma mann í haustgolunni,“ segir gagnrýnandi Gold Flake Paint síðunnar um plötuna.
Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira