Ætlum að negla öll stökkin okkar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2016 19:03 Úr keppninni í kvöld. mynd/steinunn anna svansdóttir Íslenska stúlknalandsliðið verður á meðal keppenda í úrslitum á EM í hópfimleikum á föstudaginn. Íslensku stelpurnar enduðu í 2. sæti í undankeppninni í kvöld. Þær fengu samtals 52,350 stig fyrir æfingar sínar, aðeins 0,50 stigum minna en Danir. Stjörnustelpurnar Anna María Steingrímsdóttir og Tinna Ólafsdóttir voru ánægðar með hvernig til tókst en tóku þó fram að það væri rými til að bæta sig fyrir úrslitin. „Þetta gekk mjög vel. Það eru nokkrir hlutir sem við getum lagað,“ sagði Anna María í samtali við Vísi eftir keppnina í kvöld. „Það eru nokkrar lendingar og eitthvað í dansinum. Það er gott að hafa eitthvað að laga fyrir úrslitin,“ bætti hún við. Tinna tók í sama streng. „Þetta er mjög fínt. Markmiðið var að vera í efstu þremur sætunum. Svo eru úrslitin á föstudaginn og við gerum bara enn betur þá,“ sagði Tinna. Hún segir að íslenska liðið stefni á að ná í verðlaun á föstudaginn. „Við ætlum að njóta hvers einasta augnabliks og negla öll stökkin okkar. Við stefnum á fyrstu þrjú sætin og það yrði geggjað að enda í 1. sæti,“ sagði Tinna að endingu. Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45 Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26 Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Íslenska stúlknalandsliðið verður á meðal keppenda í úrslitum á EM í hópfimleikum á föstudaginn. Íslensku stelpurnar enduðu í 2. sæti í undankeppninni í kvöld. Þær fengu samtals 52,350 stig fyrir æfingar sínar, aðeins 0,50 stigum minna en Danir. Stjörnustelpurnar Anna María Steingrímsdóttir og Tinna Ólafsdóttir voru ánægðar með hvernig til tókst en tóku þó fram að það væri rými til að bæta sig fyrir úrslitin. „Þetta gekk mjög vel. Það eru nokkrir hlutir sem við getum lagað,“ sagði Anna María í samtali við Vísi eftir keppnina í kvöld. „Það eru nokkrar lendingar og eitthvað í dansinum. Það er gott að hafa eitthvað að laga fyrir úrslitin,“ bætti hún við. Tinna tók í sama streng. „Þetta er mjög fínt. Markmiðið var að vera í efstu þremur sætunum. Svo eru úrslitin á föstudaginn og við gerum bara enn betur þá,“ sagði Tinna. Hún segir að íslenska liðið stefni á að ná í verðlaun á föstudaginn. „Við ætlum að njóta hvers einasta augnabliks og negla öll stökkin okkar. Við stefnum á fyrstu þrjú sætin og það yrði geggjað að enda í 1. sæti,“ sagði Tinna að endingu.
Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45 Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26 Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45
Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26
Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56