Geirmundur sýknaður af ákæru um umboðssvik Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2016 12:27 Saksóknarar fóru fram á að Geirmundur yrði dæmdur til fangelsisrefsingar, ekki skemur en til fjögurra ára. Vísir/Valli Héraðsdómur Reykjaness sýknaði í morgun Geirmund Kristinsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík, af ákæru um umboðssvik.Mbl greinir frá þessu. Geirmundur var ákærður fyrir að misnota aðstöðu sína sem sparisjóðsstjóri með lánveitingum til einkahlutafélaga. Fjárhæðirnar sem tíundaðar voru í ákærunni námu 800 milljónum króna. Embætti sérstaks saksóknara, nú héraðssaksóknara, hafði um árabil haft til skoðunar mál sem tengjast Sparisjóði Keflavíkur, eða SpKef. Sjóðurinn féll árið 2010 og kostaði skattgreiðendur tugi milljarða. Geirmundur lét af störfum sem sparisjóðsstjóri árið 2009. Saksóknarar fóru fram á að Geirmundur yrði dæmdur til fangelsisrefsingar, ekki skemur en til fjögurra ára. Sakarkostnaður nam 7,2 milljónir króna og skal greiddur úr ríkissjóði. Tengdar fréttir Sonur Geirmundar baðst ekki undan því að gefa skýrslu fyrir dómi Geirmundur Kristinssson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri, ákærður fyrir umboðssvik. 3. október 2016 14:34 Sparissjóðsstjórinn ákærður fyrir 730 milljóna króna lánveitingar Gefið að sök að hafa lánað 100 milljónir til einkahlutafélags sem glötuðust og fært stofnfjárbréf að verðmæti 680 milljóna, sem töpuðust að stærstum hluta. 18. mars 2016 15:27 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyrir umboðssvik Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra í Keflavík, gefin að sök umboðssvik upp á hundruð milljóna. 16. mars 2016 22:19 Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness sýknaði í morgun Geirmund Kristinsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík, af ákæru um umboðssvik.Mbl greinir frá þessu. Geirmundur var ákærður fyrir að misnota aðstöðu sína sem sparisjóðsstjóri með lánveitingum til einkahlutafélaga. Fjárhæðirnar sem tíundaðar voru í ákærunni námu 800 milljónum króna. Embætti sérstaks saksóknara, nú héraðssaksóknara, hafði um árabil haft til skoðunar mál sem tengjast Sparisjóði Keflavíkur, eða SpKef. Sjóðurinn féll árið 2010 og kostaði skattgreiðendur tugi milljarða. Geirmundur lét af störfum sem sparisjóðsstjóri árið 2009. Saksóknarar fóru fram á að Geirmundur yrði dæmdur til fangelsisrefsingar, ekki skemur en til fjögurra ára. Sakarkostnaður nam 7,2 milljónir króna og skal greiddur úr ríkissjóði.
Tengdar fréttir Sonur Geirmundar baðst ekki undan því að gefa skýrslu fyrir dómi Geirmundur Kristinssson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri, ákærður fyrir umboðssvik. 3. október 2016 14:34 Sparissjóðsstjórinn ákærður fyrir 730 milljóna króna lánveitingar Gefið að sök að hafa lánað 100 milljónir til einkahlutafélags sem glötuðust og fært stofnfjárbréf að verðmæti 680 milljóna, sem töpuðust að stærstum hluta. 18. mars 2016 15:27 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyrir umboðssvik Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra í Keflavík, gefin að sök umboðssvik upp á hundruð milljóna. 16. mars 2016 22:19 Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira
Sonur Geirmundar baðst ekki undan því að gefa skýrslu fyrir dómi Geirmundur Kristinssson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri, ákærður fyrir umboðssvik. 3. október 2016 14:34
Sparissjóðsstjórinn ákærður fyrir 730 milljóna króna lánveitingar Gefið að sök að hafa lánað 100 milljónir til einkahlutafélags sem glötuðust og fært stofnfjárbréf að verðmæti 680 milljóna, sem töpuðust að stærstum hluta. 18. mars 2016 15:27
Fyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyrir umboðssvik Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra í Keflavík, gefin að sök umboðssvik upp á hundruð milljóna. 16. mars 2016 22:19