Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2017 13:15 Steve Jobs og hinn upprunalegi iPhone. Til hliðar má sjá samanburð á símanum þá og í dag. Vísir/APPLE Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira