Trump vill ekki að Bandaríkin verði eins og Evrópa nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 29. janúar 2017 18:16 Tilskipun Trumps hefur þegar haft víðtæk áhrif. Vísir/AFP Donald Trump lét þau orð falla á Twitter í dag að nauðsynlegt sé að herða landamæri Bandaríkjanna, annars myndi skapast þar sama ófremdarástand og nú ríkir í Evrópu að hans mati. „Sjáið þið hvað er í gangi alls staðar í Evrópu og raunar í heiminum öllum – allt í steik!“ Tilskipun sem Trump undirritaði fyrr í vikunni hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim en hún felur í sér bann við inngöngu ríkisborgara frá Írak, Íran, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Jemen inn í Bandaríkin. Bannið gildir einnig um þá sem fengið hafa varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi í landinu. Vísir greindi frá því í gær að glundroði hafi skapast á flugvöllum víða í Bandaríkjunum vegna bannsins. Mótmælendur flykktust á nokkra af helstu alþjóðaflugvelli landsins í gær. Ófá dæmi eru um að fólk frá einhverju af ríkjunum sjö sem bannið tekur til séu í haldi á flugvöllum eða strandarglópar erlendis.Trump fer hamförum á TwitterBandaríkjaforseti lýsti einnig yfir áhyggjum sínum af morðum á kristnum borgurum í Mið-Austurlöndum á Twitter í dag. „Kristnir í Mið-Austurlöndum hafa verið teknir af lífi í hrönnum. Við getum ekki leyft þessum hryllingi að halda áfram,“ tísti hann. Trump skaut jafnframt föstum skotum að dagblaðinu The New York Times og sakaði miðilinn um falska fréttamennsku. Tístið er í raun innlegg í lengri syrpu forsetans um dagblaðið sem hófst í gær. Hann hefur að sama skapi beint sjónum sínum að The Washington Post. „Hið misheppnaða @nytimes hefur haft rangt fyrir sér frá upphafi. Þeir sögðu að ég myndi tapa forkosningunum og síðan forsetakosningunum. FALSKAR FRÉTTIR!,“ sagði hann í gær.Our country needs strong borders and extreme vetting, NOW. Look what is happening all over Europe and, indeed, the world - a horrible mess!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Christians in the Middle-East have been executed in large numbers. We cannot allow this horror to continue!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Somebody with aptitude and conviction should buy the FAKE NEWS and failing @nytimes and either run it correctly or let it fold with dignity!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Thr coverage about me in the @nytimes and the @washingtonpost gas been so false and angry that the times actually apologized to its.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 The failing @nytimes has been wrong about me from the very beginning. Said I would lose the primaries, then the general election. FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Sjá meira
Donald Trump lét þau orð falla á Twitter í dag að nauðsynlegt sé að herða landamæri Bandaríkjanna, annars myndi skapast þar sama ófremdarástand og nú ríkir í Evrópu að hans mati. „Sjáið þið hvað er í gangi alls staðar í Evrópu og raunar í heiminum öllum – allt í steik!“ Tilskipun sem Trump undirritaði fyrr í vikunni hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim en hún felur í sér bann við inngöngu ríkisborgara frá Írak, Íran, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Jemen inn í Bandaríkin. Bannið gildir einnig um þá sem fengið hafa varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi í landinu. Vísir greindi frá því í gær að glundroði hafi skapast á flugvöllum víða í Bandaríkjunum vegna bannsins. Mótmælendur flykktust á nokkra af helstu alþjóðaflugvelli landsins í gær. Ófá dæmi eru um að fólk frá einhverju af ríkjunum sjö sem bannið tekur til séu í haldi á flugvöllum eða strandarglópar erlendis.Trump fer hamförum á TwitterBandaríkjaforseti lýsti einnig yfir áhyggjum sínum af morðum á kristnum borgurum í Mið-Austurlöndum á Twitter í dag. „Kristnir í Mið-Austurlöndum hafa verið teknir af lífi í hrönnum. Við getum ekki leyft þessum hryllingi að halda áfram,“ tísti hann. Trump skaut jafnframt föstum skotum að dagblaðinu The New York Times og sakaði miðilinn um falska fréttamennsku. Tístið er í raun innlegg í lengri syrpu forsetans um dagblaðið sem hófst í gær. Hann hefur að sama skapi beint sjónum sínum að The Washington Post. „Hið misheppnaða @nytimes hefur haft rangt fyrir sér frá upphafi. Þeir sögðu að ég myndi tapa forkosningunum og síðan forsetakosningunum. FALSKAR FRÉTTIR!,“ sagði hann í gær.Our country needs strong borders and extreme vetting, NOW. Look what is happening all over Europe and, indeed, the world - a horrible mess!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Christians in the Middle-East have been executed in large numbers. We cannot allow this horror to continue!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Somebody with aptitude and conviction should buy the FAKE NEWS and failing @nytimes and either run it correctly or let it fold with dignity!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Thr coverage about me in the @nytimes and the @washingtonpost gas been so false and angry that the times actually apologized to its.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 The failing @nytimes has been wrong about me from the very beginning. Said I would lose the primaries, then the general election. FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Sjá meira
Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00
Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21
Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37
Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59
Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45