Trump vill ekki að Bandaríkin verði eins og Evrópa nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 29. janúar 2017 18:16 Tilskipun Trumps hefur þegar haft víðtæk áhrif. Vísir/AFP Donald Trump lét þau orð falla á Twitter í dag að nauðsynlegt sé að herða landamæri Bandaríkjanna, annars myndi skapast þar sama ófremdarástand og nú ríkir í Evrópu að hans mati. „Sjáið þið hvað er í gangi alls staðar í Evrópu og raunar í heiminum öllum – allt í steik!“ Tilskipun sem Trump undirritaði fyrr í vikunni hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim en hún felur í sér bann við inngöngu ríkisborgara frá Írak, Íran, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Jemen inn í Bandaríkin. Bannið gildir einnig um þá sem fengið hafa varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi í landinu. Vísir greindi frá því í gær að glundroði hafi skapast á flugvöllum víða í Bandaríkjunum vegna bannsins. Mótmælendur flykktust á nokkra af helstu alþjóðaflugvelli landsins í gær. Ófá dæmi eru um að fólk frá einhverju af ríkjunum sjö sem bannið tekur til séu í haldi á flugvöllum eða strandarglópar erlendis.Trump fer hamförum á TwitterBandaríkjaforseti lýsti einnig yfir áhyggjum sínum af morðum á kristnum borgurum í Mið-Austurlöndum á Twitter í dag. „Kristnir í Mið-Austurlöndum hafa verið teknir af lífi í hrönnum. Við getum ekki leyft þessum hryllingi að halda áfram,“ tísti hann. Trump skaut jafnframt föstum skotum að dagblaðinu The New York Times og sakaði miðilinn um falska fréttamennsku. Tístið er í raun innlegg í lengri syrpu forsetans um dagblaðið sem hófst í gær. Hann hefur að sama skapi beint sjónum sínum að The Washington Post. „Hið misheppnaða @nytimes hefur haft rangt fyrir sér frá upphafi. Þeir sögðu að ég myndi tapa forkosningunum og síðan forsetakosningunum. FALSKAR FRÉTTIR!,“ sagði hann í gær.Our country needs strong borders and extreme vetting, NOW. Look what is happening all over Europe and, indeed, the world - a horrible mess!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Christians in the Middle-East have been executed in large numbers. We cannot allow this horror to continue!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Somebody with aptitude and conviction should buy the FAKE NEWS and failing @nytimes and either run it correctly or let it fold with dignity!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Thr coverage about me in the @nytimes and the @washingtonpost gas been so false and angry that the times actually apologized to its.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 The failing @nytimes has been wrong about me from the very beginning. Said I would lose the primaries, then the general election. FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Sjá meira
Donald Trump lét þau orð falla á Twitter í dag að nauðsynlegt sé að herða landamæri Bandaríkjanna, annars myndi skapast þar sama ófremdarástand og nú ríkir í Evrópu að hans mati. „Sjáið þið hvað er í gangi alls staðar í Evrópu og raunar í heiminum öllum – allt í steik!“ Tilskipun sem Trump undirritaði fyrr í vikunni hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim en hún felur í sér bann við inngöngu ríkisborgara frá Írak, Íran, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Jemen inn í Bandaríkin. Bannið gildir einnig um þá sem fengið hafa varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi í landinu. Vísir greindi frá því í gær að glundroði hafi skapast á flugvöllum víða í Bandaríkjunum vegna bannsins. Mótmælendur flykktust á nokkra af helstu alþjóðaflugvelli landsins í gær. Ófá dæmi eru um að fólk frá einhverju af ríkjunum sjö sem bannið tekur til séu í haldi á flugvöllum eða strandarglópar erlendis.Trump fer hamförum á TwitterBandaríkjaforseti lýsti einnig yfir áhyggjum sínum af morðum á kristnum borgurum í Mið-Austurlöndum á Twitter í dag. „Kristnir í Mið-Austurlöndum hafa verið teknir af lífi í hrönnum. Við getum ekki leyft þessum hryllingi að halda áfram,“ tísti hann. Trump skaut jafnframt föstum skotum að dagblaðinu The New York Times og sakaði miðilinn um falska fréttamennsku. Tístið er í raun innlegg í lengri syrpu forsetans um dagblaðið sem hófst í gær. Hann hefur að sama skapi beint sjónum sínum að The Washington Post. „Hið misheppnaða @nytimes hefur haft rangt fyrir sér frá upphafi. Þeir sögðu að ég myndi tapa forkosningunum og síðan forsetakosningunum. FALSKAR FRÉTTIR!,“ sagði hann í gær.Our country needs strong borders and extreme vetting, NOW. Look what is happening all over Europe and, indeed, the world - a horrible mess!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Christians in the Middle-East have been executed in large numbers. We cannot allow this horror to continue!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Somebody with aptitude and conviction should buy the FAKE NEWS and failing @nytimes and either run it correctly or let it fold with dignity!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Thr coverage about me in the @nytimes and the @washingtonpost gas been so false and angry that the times actually apologized to its.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 The failing @nytimes has been wrong about me from the very beginning. Said I would lose the primaries, then the general election. FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Sjá meira
Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00
Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21
Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37
Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59
Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45