Google biðst afsökunar á óheppilegum staðsetningum auglýsinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2017 18:53 Google getur gert betur. Vísir/Getty Forsvarsmaður bandaríska tæknirisans Google í Evrópu hefur beðiðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins eftir að auglýsingar frá þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum birtust við hlið efnis frá öfgasamtökum á YouTube. BBC greinir frá.Fyrirtæki og stofnanir á borð við HSBC, MCDONALDS, BBC og Guardian höfðu tekið auglýsingar sínar úr umferð hjá Google eftir að rannsókn The Times leiddi í ljós að auglýsingar þeirra birtust við hlið vafasams efnis frá öfgasamtökum. Auglýsingar birtast gjarnan við myndbönd á YouTube, sem er í eigu Google. Fyrir hverja þúsund notendur sem smella á slíka auglýsingu fá framleiðendur efnisins sem um ræðir um sex pund, um átta hundruð krónur. Matthew Brittin, sem stýrir Google í Evrópu, segir að fyrirtækið muni læra af mistökunum og framvegis ganga úr skugga um það að auglýsingar birtist ekki á óviðeigandi stöðum svo vörumerki stórfyrirtækja og stofnana verði ekki hægt að tengja við ósæmilegt efni. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forsvarsmaður bandaríska tæknirisans Google í Evrópu hefur beðiðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins eftir að auglýsingar frá þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum birtust við hlið efnis frá öfgasamtökum á YouTube. BBC greinir frá.Fyrirtæki og stofnanir á borð við HSBC, MCDONALDS, BBC og Guardian höfðu tekið auglýsingar sínar úr umferð hjá Google eftir að rannsókn The Times leiddi í ljós að auglýsingar þeirra birtust við hlið vafasams efnis frá öfgasamtökum. Auglýsingar birtast gjarnan við myndbönd á YouTube, sem er í eigu Google. Fyrir hverja þúsund notendur sem smella á slíka auglýsingu fá framleiðendur efnisins sem um ræðir um sex pund, um átta hundruð krónur. Matthew Brittin, sem stýrir Google í Evrópu, segir að fyrirtækið muni læra af mistökunum og framvegis ganga úr skugga um það að auglýsingar birtist ekki á óviðeigandi stöðum svo vörumerki stórfyrirtækja og stofnana verði ekki hægt að tengja við ósæmilegt efni.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira