Stefnir í rauðan dag hjá olíufélögunum í Kauphöllinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2017 10:05 Verð á bréfum í Skeljungi og N1 hefur lækkað töluvert í upphafi dags. Vísir/GVA Verð á hlutabréfum í Högum, N1 og Skeljungi hafa lækkað í morgun eftir að markaðir voru opnaðir. Lækkunin kemur í kjölfar þess að Costco hóf eldsneytissölu við verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í gær. Verðið er 169,90 krónur á lítrann sem er töluvert lægra en á öðrum eldsneytisstöðvum á landinu. Verslað hefur verið með bréf í Skeljungi fyrir 30 milljónir króna og hefur verðið lækkað um rúm tvö prósent.Tilkynnt var í gær að Skeljungur ætlar að kaupa allt hlutafé í Basko sem fer með rekstur á verslunum 10-11. Verslanirnar eru 35 talsins auk búða undir merkjum Háskólabúðarinnar, fimm kaffihúsa Dunkin’ Donuts, eina Inspired by Iceland verslun og þrjár verslanir undir merkjum Iceland. Sjá einnig: Titringur á eldsneytismarkaði Lækkunin í N1 nemur fjórum og hálfum prósentum en viðskipti með bréfin nema 81 milljón króna. Bréf í Högum, sem keyptu Olís á dögunum og reka m.a. verslanir Hagkaupa, hafa lækkað um tæp tvö prósent. Þá hafa bréf í Reitum lækkað um rúm tvö prósent það sem af er degi en viðskipti með bréfin í morgun nema 112 milljónum króna. Sömuleiðis er lækkun hjá Icelandair um tvö prósent. Costco Tengdar fréttir Búa sig undir Costco með kaupum á Olís Hagar skrifuðu í gær undir kaup á Olís fyrir 15 milljarða króna. Forstjóri Haga segir félagið betur í stakk búið til að takast á við samkeppni. 27. apríl 2017 07:00 Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. 22. maí 2017 06:00 Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. 28. apríl 2017 07:00 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
Verð á hlutabréfum í Högum, N1 og Skeljungi hafa lækkað í morgun eftir að markaðir voru opnaðir. Lækkunin kemur í kjölfar þess að Costco hóf eldsneytissölu við verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í gær. Verðið er 169,90 krónur á lítrann sem er töluvert lægra en á öðrum eldsneytisstöðvum á landinu. Verslað hefur verið með bréf í Skeljungi fyrir 30 milljónir króna og hefur verðið lækkað um rúm tvö prósent.Tilkynnt var í gær að Skeljungur ætlar að kaupa allt hlutafé í Basko sem fer með rekstur á verslunum 10-11. Verslanirnar eru 35 talsins auk búða undir merkjum Háskólabúðarinnar, fimm kaffihúsa Dunkin’ Donuts, eina Inspired by Iceland verslun og þrjár verslanir undir merkjum Iceland. Sjá einnig: Titringur á eldsneytismarkaði Lækkunin í N1 nemur fjórum og hálfum prósentum en viðskipti með bréfin nema 81 milljón króna. Bréf í Högum, sem keyptu Olís á dögunum og reka m.a. verslanir Hagkaupa, hafa lækkað um tæp tvö prósent. Þá hafa bréf í Reitum lækkað um rúm tvö prósent það sem af er degi en viðskipti með bréfin í morgun nema 112 milljónum króna. Sömuleiðis er lækkun hjá Icelandair um tvö prósent.
Costco Tengdar fréttir Búa sig undir Costco með kaupum á Olís Hagar skrifuðu í gær undir kaup á Olís fyrir 15 milljarða króna. Forstjóri Haga segir félagið betur í stakk búið til að takast á við samkeppni. 27. apríl 2017 07:00 Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. 22. maí 2017 06:00 Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. 28. apríl 2017 07:00 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
Búa sig undir Costco með kaupum á Olís Hagar skrifuðu í gær undir kaup á Olís fyrir 15 milljarða króna. Forstjóri Haga segir félagið betur í stakk búið til að takast á við samkeppni. 27. apríl 2017 07:00
Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. 22. maí 2017 06:00
Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. 28. apríl 2017 07:00