Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Elías Orri Njarðarson skrifar 27. ágúst 2017 13:44 Mayweather í bardaganum við McGregor í nótt. Visir/getty Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í nótt. Mayweather sigraði Conor McGregor eftir 10 lotur en báðir voru þeir mjög sigurvissir fyrir bardagann. Floyd Mayweather var hugsanlega aðeins sigurvissari en hann reyndi að veðja á sjálfan sig í bardaganum samkvæmt heimildum ESPN. Mayweather ætlaði sér að veðja 400.000 dollurum, sem eru rúmlega 42 milljónir í íslenskum krónum, á það að bardaganum myndi ljúka á undir 9,5 lotu. Það tókst hins vegar ekki hjá kappanum en það þótti ekki við hæfi að keppandi í bardaganum væri að veðja á eitthvað annað heldur en bein úrslit bardagans og varð því töluverð töf að afgreiða veðmál Mayweathers. Floyd var ekki sáttur með það og ætlaði þá að veðja á að hann myndi vinna bardagann með rothöggi en aftur varð mikil bið á að fá veðmálið í gegn og Mayweather varð ósáttur við biðina og yfirgaf staðinn. Box Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í nótt. Mayweather sigraði Conor McGregor eftir 10 lotur en báðir voru þeir mjög sigurvissir fyrir bardagann. Floyd Mayweather var hugsanlega aðeins sigurvissari en hann reyndi að veðja á sjálfan sig í bardaganum samkvæmt heimildum ESPN. Mayweather ætlaði sér að veðja 400.000 dollurum, sem eru rúmlega 42 milljónir í íslenskum krónum, á það að bardaganum myndi ljúka á undir 9,5 lotu. Það tókst hins vegar ekki hjá kappanum en það þótti ekki við hæfi að keppandi í bardaganum væri að veðja á eitthvað annað heldur en bein úrslit bardagans og varð því töluverð töf að afgreiða veðmál Mayweathers. Floyd var ekki sáttur með það og ætlaði þá að veðja á að hann myndi vinna bardagann með rothöggi en aftur varð mikil bið á að fá veðmálið í gegn og Mayweather varð ósáttur við biðina og yfirgaf staðinn.
Box Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08