Anna Þóra nýr framkvæmdastjóri FVH Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2017 14:37 Anna Þóra Ísfold. FVH Anna Þóra Ísfold hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH) og hefur hún hafið störf. Í tilkynningu frá FVH segir að Anna Þóra hafi fjölbreyttan feril að baki. „Hún lærði viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík og MSc í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræðum við Háskóla Íslands. Auk þess hefur hún nýverið lokið diplómanámi í lýðheilsuvísindum hjá Háskóla Íslands. Hún starfaði í níu ár sem framkvæmdastjóri Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda. Síðastliðin ár hefur Anna Þóra sérhæft sig í ráðgjöf og umsjón samfélagsmiðla fyrir stofnanir og fyrirtæki. Anna Þóra býr jafnframt yfir sérþekkingu á D- vítamíni en MSc ritgerð hennar fjallaði einmitt um tengsl þekkingar og áhrifavalda D-vítamíns á hegðun fólks. Hún er talsmaður góðra stjórnarhátta, viðurkenndur stjórnarmaður frá Rannsóknarmiðstöð um góða stjórnarhætti. Situr auk þess í stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu. Anna Þóra er 42 ára, býr í smáíbúðarhverfinu með þremur dætrum sínum á aldrinum þriggja til fimmtán ára, á auk þess 25 ára fósturson. Í samstarfi við stjórn FVH mun Anna á næstu mánuðum innleiða breytingar í takt við nýja tíma; ásýnd félagsins, hlutverk og framtíðarsýn hafa verið endurskilgreind af stjórn. Munu því ferskir vindar blása um félagið í vetur. Hlutverk FVH er að efla kynni og tengsl 1000 félagsmanna, veita þeim hagnýtar upplýsingar sem snerta kjör þeirra og starfsframa. Stuðla að fjölbreyttum tækifærum tengd endurmenntun og fjalla um málefni líðandi stundar og rannsóknir í viðskipta- og hagfræði,“ segir í tilkynningunni. Ráðningar Mest lesið Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Fleiri fréttir Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Sjá meira
Anna Þóra Ísfold hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH) og hefur hún hafið störf. Í tilkynningu frá FVH segir að Anna Þóra hafi fjölbreyttan feril að baki. „Hún lærði viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík og MSc í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræðum við Háskóla Íslands. Auk þess hefur hún nýverið lokið diplómanámi í lýðheilsuvísindum hjá Háskóla Íslands. Hún starfaði í níu ár sem framkvæmdastjóri Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda. Síðastliðin ár hefur Anna Þóra sérhæft sig í ráðgjöf og umsjón samfélagsmiðla fyrir stofnanir og fyrirtæki. Anna Þóra býr jafnframt yfir sérþekkingu á D- vítamíni en MSc ritgerð hennar fjallaði einmitt um tengsl þekkingar og áhrifavalda D-vítamíns á hegðun fólks. Hún er talsmaður góðra stjórnarhátta, viðurkenndur stjórnarmaður frá Rannsóknarmiðstöð um góða stjórnarhætti. Situr auk þess í stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu. Anna Þóra er 42 ára, býr í smáíbúðarhverfinu með þremur dætrum sínum á aldrinum þriggja til fimmtán ára, á auk þess 25 ára fósturson. Í samstarfi við stjórn FVH mun Anna á næstu mánuðum innleiða breytingar í takt við nýja tíma; ásýnd félagsins, hlutverk og framtíðarsýn hafa verið endurskilgreind af stjórn. Munu því ferskir vindar blása um félagið í vetur. Hlutverk FVH er að efla kynni og tengsl 1000 félagsmanna, veita þeim hagnýtar upplýsingar sem snerta kjör þeirra og starfsframa. Stuðla að fjölbreyttum tækifærum tengd endurmenntun og fjalla um málefni líðandi stundar og rannsóknir í viðskipta- og hagfræði,“ segir í tilkynningunni.
Ráðningar Mest lesið Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Fleiri fréttir Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Sjá meira