Ivan Rakitic: Það er ekki auðvelt að spila með Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2017 11:00 :Lionel Messi og Ivan Rakitic. Vísir/Getty Króatinn Ivan Rakitic hefur talað um það hvernig sé að spila með argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi. Margir eru forvitnir um hvernig liðfélagi Messi er en í sumar vildi brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar yfirgefa Barcelona til að komast út undan skugga Lionel Messi. „Þú verður að gera aðra hluti fyrir hann. Hann er besti leikmaðurinn í heimi og kannski líka sá besti í sögunni. Þú verður að gera þér grein fyrir því að hann er öðruvísi,“ sagði Ivan Rakitic í samtali við BBC. „Það er auðvelt að horfa á hann og halda að þú getir þetta líka. En ef þú ert hér við hliðina þá er þetta öðruvísi. Það er ekki auðvelt að spila með Messi,“ sagði Rakitic en er meiri pressa á þér að vera liðsfélagi Lionel Messi? „Þú verður að skilja að hver og einn leikmaður hefur sitt hlutverk í liðinu. Það sagði enginn á sínum tíma við Leo að hann gæti gert það sem hann vill. Hann hefur komist upp á þetta stig skref fyrir skref. Nú er hann kominn þangað og við verður að gera sérstaka hluti fyrir hann,“ sagði Rakitic. Það er hægt að hlusta á viðtalið við hann hér. Lionel Messi hefur byrjað þetta tímabil frábærlega en hann er með 11 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sex leikjum Barcelona í spænsku deildinni og Meistaradeildinni. Barcelona hefur unnið alla þessa sex leiki. Messi skoraði fernu og gaf eina stoðsendingu að auki í 6-1 sigri á Eibar um síðustu helgi. Lionel Messi er þrítugur síðan í júní og það stefnir í rosalegt tímabil hjá honum ef marka má þessa byrjun. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Króatinn Ivan Rakitic hefur talað um það hvernig sé að spila með argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi. Margir eru forvitnir um hvernig liðfélagi Messi er en í sumar vildi brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar yfirgefa Barcelona til að komast út undan skugga Lionel Messi. „Þú verður að gera aðra hluti fyrir hann. Hann er besti leikmaðurinn í heimi og kannski líka sá besti í sögunni. Þú verður að gera þér grein fyrir því að hann er öðruvísi,“ sagði Ivan Rakitic í samtali við BBC. „Það er auðvelt að horfa á hann og halda að þú getir þetta líka. En ef þú ert hér við hliðina þá er þetta öðruvísi. Það er ekki auðvelt að spila með Messi,“ sagði Rakitic en er meiri pressa á þér að vera liðsfélagi Lionel Messi? „Þú verður að skilja að hver og einn leikmaður hefur sitt hlutverk í liðinu. Það sagði enginn á sínum tíma við Leo að hann gæti gert það sem hann vill. Hann hefur komist upp á þetta stig skref fyrir skref. Nú er hann kominn þangað og við verður að gera sérstaka hluti fyrir hann,“ sagði Rakitic. Það er hægt að hlusta á viðtalið við hann hér. Lionel Messi hefur byrjað þetta tímabil frábærlega en hann er með 11 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sex leikjum Barcelona í spænsku deildinni og Meistaradeildinni. Barcelona hefur unnið alla þessa sex leiki. Messi skoraði fernu og gaf eina stoðsendingu að auki í 6-1 sigri á Eibar um síðustu helgi. Lionel Messi er þrítugur síðan í júní og það stefnir í rosalegt tímabil hjá honum ef marka má þessa byrjun.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira