Gólfið brotnaði á HM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 12:00 Bart Deurloo. Vísir/EPA Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni. Athugasemd hollenska fimleikakappans Bart Deurloo varð til þess að allir keppendur í gólfæfingum á HM í fimleikum í Montreal í Kanada fengu að endurtaka æfingarnar sínar. Bart Deurloo varð síðasti keppandinn á gólfi í undankeppni HM í fimleikum og hann datt í æfingu sinni. Bart Deurloo var ekki á því að þetta hafi verið honum að kenna heldur gólfinu og gerði þjálfara sínum viðvart. Þjálfarinn kom athugasemdinni áfram til fulltrúa Alþjóðafimleikasambandsins.https://t.co/EqcMPz5s5w — Bart Deurloo (@BartDeurloo) October 3, 2017Floor being pulled up and investigated #MTL2017GYMpic.twitter.com/KgT3FIWfyS — Gymtertainment (@Gymtertainment) October 3, 2017 Gólfið var skoðað og þar kom í ljós dauður blettur. Gólfið hafði hreinlega brotnaði undan álaginu en þarna var að klárast fjórði undanriðilinn í karlaflokki á mótinu. Öllum keppendunum var boðið að endurtaka gólfæfingar sínar og það hafði sínar afleiðingar. Síle-maðurinn Tomas Gonzales var inn í úrslitum á gólfi en datt út eftir að menn fengu að gera gólfæfingar sínar upp á nýtt. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Bart Deurloo þar sem hann talar meðal annars um þegar hann datt illa af svifránni í keppni fyrr í vikunni. Hann talar einnig um gólfæfingarnar.[BROKEN FLOOR DRAMA] @BartDeurloo Interview - 2017 World Championships - Qualificationshttps://t.co/DAFXQfsZc0#MTL2017GYM#Montreal — GymCastic (@GymCastic) October 3, 2017 Fimleikar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni. Athugasemd hollenska fimleikakappans Bart Deurloo varð til þess að allir keppendur í gólfæfingum á HM í fimleikum í Montreal í Kanada fengu að endurtaka æfingarnar sínar. Bart Deurloo varð síðasti keppandinn á gólfi í undankeppni HM í fimleikum og hann datt í æfingu sinni. Bart Deurloo var ekki á því að þetta hafi verið honum að kenna heldur gólfinu og gerði þjálfara sínum viðvart. Þjálfarinn kom athugasemdinni áfram til fulltrúa Alþjóðafimleikasambandsins.https://t.co/EqcMPz5s5w — Bart Deurloo (@BartDeurloo) October 3, 2017Floor being pulled up and investigated #MTL2017GYMpic.twitter.com/KgT3FIWfyS — Gymtertainment (@Gymtertainment) October 3, 2017 Gólfið var skoðað og þar kom í ljós dauður blettur. Gólfið hafði hreinlega brotnaði undan álaginu en þarna var að klárast fjórði undanriðilinn í karlaflokki á mótinu. Öllum keppendunum var boðið að endurtaka gólfæfingar sínar og það hafði sínar afleiðingar. Síle-maðurinn Tomas Gonzales var inn í úrslitum á gólfi en datt út eftir að menn fengu að gera gólfæfingar sínar upp á nýtt. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Bart Deurloo þar sem hann talar meðal annars um þegar hann datt illa af svifránni í keppni fyrr í vikunni. Hann talar einnig um gólfæfingarnar.[BROKEN FLOOR DRAMA] @BartDeurloo Interview - 2017 World Championships - Qualificationshttps://t.co/DAFXQfsZc0#MTL2017GYM#Montreal — GymCastic (@GymCastic) October 3, 2017
Fimleikar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira