Beri Tonga-maðurinn varð ekki í síðasta sæti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2018 23:00 Pita er hér kominn í mark. Gjörsamlega búinn á því. Hann skíðaði ekki ber að ofan sem er stórfrétt í sjálfu sér. vísir/getty Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Hann tók þátt í 15 kílómetra skíðagöngu og setti sér nokkur markmið. Að komast í mark áður en ljósin yrðu slökkt og skíða ekki á tré. Hann náði þeim markmiðum og rúmlega það því hann endaði ekki í síðasta sæti. Hann varð þriðji síðastur og gæti ekki verið ánægðari með það. Taufatofua var 23 mínútum á eftir gullverðlaunahafanum Dario Cologna frá Sviss. Það var ekki bara fylgst ítarlega með Taufatofua því Mexíkóinn German Madrazo þótti ekki heldur líklegur til afreka. Hann skíðaði síðastur í mark og var tæpum þremur mínútum á eftir Tonga-manninum.Madras skilar sér hér síðastur í mark með mexíkóska fánann. Honum er vel fagnað af Pita og hinum strákunum í neðstu sætunum.vísir/getty Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stal aftur senunni á setningarhátíð ÓL og mætti ber að ofan í frostinu Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir. 9. febrúar 2018 12:42 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Hann tók þátt í 15 kílómetra skíðagöngu og setti sér nokkur markmið. Að komast í mark áður en ljósin yrðu slökkt og skíða ekki á tré. Hann náði þeim markmiðum og rúmlega það því hann endaði ekki í síðasta sæti. Hann varð þriðji síðastur og gæti ekki verið ánægðari með það. Taufatofua var 23 mínútum á eftir gullverðlaunahafanum Dario Cologna frá Sviss. Það var ekki bara fylgst ítarlega með Taufatofua því Mexíkóinn German Madrazo þótti ekki heldur líklegur til afreka. Hann skíðaði síðastur í mark og var tæpum þremur mínútum á eftir Tonga-manninum.Madras skilar sér hér síðastur í mark með mexíkóska fánann. Honum er vel fagnað af Pita og hinum strákunum í neðstu sætunum.vísir/getty
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stal aftur senunni á setningarhátíð ÓL og mætti ber að ofan í frostinu Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir. 9. febrúar 2018 12:42 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Stal aftur senunni á setningarhátíð ÓL og mætti ber að ofan í frostinu Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir. 9. febrúar 2018 12:42