Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Kristinn Ingi Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 11:00 Jón Gerald Sullenberger er stofnandi og framkvæmdastjóri Kosts. Vísir/Stefán Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. „Nú tekur við hefðbundið ferli. Fyrstu athuganir skiptastjóra lúta að færslum sem áttu sér stað í aðdraganda þrots. Síðan var gengið á vettvang og húsnæðið kannað en það var búið að rýma það að öllu leyti. Fram undan er meðal annars skýrslutaka af fyrirsvarsmanni og frekari gagnaöflun,“ segir Arnar Þór í samtali við Markaðinn. Fram hefur komið að fyrrverandi starfsmenn telja sig eiga inni laun hjá versluninni. Auk þess skuldaði verslunin leigu vegna húsnæðis. Arnar Þór segir að umfang krafna eigi eftir að koma í ljós þegar tveggja mánaða kröfulýsingarfrestur rennur út. Verslun Kosts í Kópavogi var lokað 12. desember eftir ríflega átta ára rekstur, en Jón Gerald Sullenberger, eigandi verslunarinnar, sagði þá að koma Costco til landsins hefði kippt grundvellinum undan rekstrinum. Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Neytendur Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14 Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20 Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. „Nú tekur við hefðbundið ferli. Fyrstu athuganir skiptastjóra lúta að færslum sem áttu sér stað í aðdraganda þrots. Síðan var gengið á vettvang og húsnæðið kannað en það var búið að rýma það að öllu leyti. Fram undan er meðal annars skýrslutaka af fyrirsvarsmanni og frekari gagnaöflun,“ segir Arnar Þór í samtali við Markaðinn. Fram hefur komið að fyrrverandi starfsmenn telja sig eiga inni laun hjá versluninni. Auk þess skuldaði verslunin leigu vegna húsnæðis. Arnar Þór segir að umfang krafna eigi eftir að koma í ljós þegar tveggja mánaða kröfulýsingarfrestur rennur út. Verslun Kosts í Kópavogi var lokað 12. desember eftir ríflega átta ára rekstur, en Jón Gerald Sullenberger, eigandi verslunarinnar, sagði þá að koma Costco til landsins hefði kippt grundvellinum undan rekstrinum.
Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Neytendur Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14 Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20 Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14
Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20
Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55