Innflytjandi sá tækifæri í affallsvatni orkuvers Kristján Már Unnarsson skrifar 18. mars 2018 23:00 Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur, sýnir vörulínu Geosilica. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er núna búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki á Suðurnesjum sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni frá jarðhitavirkjun. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Hún heitir Fida Abu Libdeh, er orku- og umhverfistæknifræðingur, og rekur nýsköpunarfyrirtækið Geosilica, sem framleiðir steinefni úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar. Fyrirtækið varð til fyrir sex árum í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli.Fida að störfum í Geosilica, sem er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ.Mynd/Úr þættinum Múslimarnir okkar.Við sögðum frá Fidu í þættinum „Um land allt” og áður í þættinum Múslimarnir okkar á Stöð 2 en hún flutti sem unglingur til Íslands ásamt móður sinni og systkinum. Árið 2014 var Fida valinn Suðurnesjamaður ársins af héraðsmiðlinum Víkurfréttum, fyrir frumkvöðlastarf og þrautseigju. Fimm manns starfa nú í fyrirtækinu en jafnframt fylgja fleiri störf í aðkeyptri þjónustu við átöppun og dreifingu. Búið er að þróa þrjár vörutegundir og kveðst Fida mjög ánægð með söluna á innanlandsmarkaði. Jafnframt er hafinn útflutningur, sem lofar góðu, að því er fram kom í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Innflytjendamál Nýsköpun Orkumál Reykjanesbær Um land allt Tengdar fréttir Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30 Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er núna búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki á Suðurnesjum sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni frá jarðhitavirkjun. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Hún heitir Fida Abu Libdeh, er orku- og umhverfistæknifræðingur, og rekur nýsköpunarfyrirtækið Geosilica, sem framleiðir steinefni úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar. Fyrirtækið varð til fyrir sex árum í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli.Fida að störfum í Geosilica, sem er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ.Mynd/Úr þættinum Múslimarnir okkar.Við sögðum frá Fidu í þættinum „Um land allt” og áður í þættinum Múslimarnir okkar á Stöð 2 en hún flutti sem unglingur til Íslands ásamt móður sinni og systkinum. Árið 2014 var Fida valinn Suðurnesjamaður ársins af héraðsmiðlinum Víkurfréttum, fyrir frumkvöðlastarf og þrautseigju. Fimm manns starfa nú í fyrirtækinu en jafnframt fylgja fleiri störf í aðkeyptri þjónustu við átöppun og dreifingu. Búið er að þróa þrjár vörutegundir og kveðst Fida mjög ánægð með söluna á innanlandsmarkaði. Jafnframt er hafinn útflutningur, sem lofar góðu, að því er fram kom í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér:
Innflytjendamál Nýsköpun Orkumál Reykjanesbær Um land allt Tengdar fréttir Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30 Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30
Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15