Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Sylvía Hall skrifar 2. apríl 2018 10:45 Xi Jinping, forseti Kína. Nordicphotos/AFP Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á innfluttar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur í kjölfar tollahækkana Donalds Trump á innflutt ál og stál í síðasta mánuði og áforma hans um að hækka innflutningstolla á kínverskar vörur vegna gruns um hugverkastuld af hálfu Kínverja. Tollahækkanir Kínverja voru tilkynntar seint í gær og munu taka gildi í dag. Þær munu ná yfir allt að 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum, þar á meðal ávexti, hnetur og svínakjöt. Til stóð að Kínverjar myndu lækka innflutningstolla á rúmlega 120 vörur frá Bandaríkjunum en segjast þeir hafa gripið til þessara aðgerða til að vernda eigin viðskiptahagsmuni í kjölfar aðgerða Trumps. Donald Trump Tengdar fréttir Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. 22. mars 2018 08:22 Mest lesið Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á innfluttar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur í kjölfar tollahækkana Donalds Trump á innflutt ál og stál í síðasta mánuði og áforma hans um að hækka innflutningstolla á kínverskar vörur vegna gruns um hugverkastuld af hálfu Kínverja. Tollahækkanir Kínverja voru tilkynntar seint í gær og munu taka gildi í dag. Þær munu ná yfir allt að 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum, þar á meðal ávexti, hnetur og svínakjöt. Til stóð að Kínverjar myndu lækka innflutningstolla á rúmlega 120 vörur frá Bandaríkjunum en segjast þeir hafa gripið til þessara aðgerða til að vernda eigin viðskiptahagsmuni í kjölfar aðgerða Trumps.
Donald Trump Tengdar fréttir Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. 22. mars 2018 08:22 Mest lesið Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. 22. mars 2018 08:22